Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 17
Alþingiskosningar 1953 15 9. Aukakosningar 1951 og 1952. By-elections 1951 and 1952. Árið 1951 fór fram aukakosning í Mýrasýslu, vegna þess að þingmaður kjör- dœmisins, Bjarni Ásgeirsson, hœtti þingmennsku, er hann var skipaður sendiherra í Osló. Árið 1952 fór fram aukakosning á ísafirði, vegna andláts Finns Jónssonar, þingmanns ísfirðinga, og loks var sama ár kosinn nýr þingmaður fyrir Vestur- ísafjarðarsýslu, í stað Ásgeirs Ásgeirssonar, er hafði verið kjörinn forseti íslands. — Úrslit þessara kosninga eru sýnd í töflu VI.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.