Bændablaðið - 25.06.2015, Blaðsíða 52
52 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júní 2015
Haumbaur
ál og
stálkerrur
750 kg álkerra opnast að fram
og afturgafli verði kr:275,000.-
stgr.
Gerð 1374. stærð 251x131cm .
Einnig til með sturtum .Gerð
1384 kr: 325.000.-stgr.
Vélavagnar og bílakerrur í
ýmsum stærðum og gerðum.
Ál og stál sturtukerru og
flatvagnar margar gerðir og
stærðir.
Veitum upplýsingar og gerum
tilboð
2500kg tveggja öxla kerra fyrir
bændur og iðnaðarmenn.
Gerð 2331 stærð 303x150cm
verð kr: 560,000,- stgr m/vsk og
skráningu.
Fyrir bændur og iðnaðarmenn
1300kg álkerra á einum öxli
frábæru verði
Gerð 1339 stærð 303x150cm
kr: 450.000- stgr.m/vsk og
skráningu.
Létt og sterk 750kg álkerra á
frábæru verði kr:149.900.- stgr.
Gerð 1380 stærð 201x102cm
Topplausnir,
Smiðjuvegi 40 gul gata.
Kópavogi.
Veitum upplýsingar í
síma: 5177718.
heimasíða
www.topplausnir.is
Bændablaðið
Smáauglýsingar
56-30-300
Á hagstæðu verði 9 hjóla rakstrarvélar
6 m. Hnífatætarar 235-260-285 cm.
Þurrkublaðagúmmí í öll tæki. Bílalyftur
3-4,2T 220V 1f. Uppl. í símum 587-
6065 og 892-0016 eða á facebook.
Á hagstæðu verði, 10% afsl: 6 stjörnu
lyftutengdar Abimac HTS 720/6
heytætlur, vökvalyft með króktindum
og varahjóli, vinnslubreidd 650 cm.
Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016
eða á facebook.
Á afar hagstæðu verði. Ziegler
diskasláttuvélar 2,9 mt. hraðfestingar
á hnífum, skólaus diskabakki, dregur
ekki með sér slegið hey, þýsk gæði,
endist tugi ára. Uppl. í símum 587-
6065 og 892-0016 eða á facebook.
Ítalskar harmonikur til sölu. Góð
hljóðfæri. Uppl. í síma 616-2705.
Til sölu notuð vörubíladekk 1100x20.
Uppl. hjá Lauga í síma 892-2079.
Mercedes Benz L608D, árg. ´86, m.
sturtum og krana til sölu. Bíllinn er
ökufær og skoðaður 2014 en þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 894-7065.
Til sölu Mercedes Benz 508D 4.0L,
háþekja, árg. '87, (ex Nato sjúkrabíll).
Antikbíll og engin bifreiðagj. Tilvalið
húsbílaefni eða vinnubíll. Ekinn
aðeins 1154 km., óslitinn og
óryðgaður. Bíllinn er einangraður og
klæddur að innan. Er útbúinn öflugum
Webasto hitara og stórum skáp. Verð
er aðeins 1.990.000 kr. Fyrstur kemur,
fyrstur fær. Uppl. í símum 587-5058
og 695-7007.
Hjólhýsi til sölu, Hobby 350TB, árg.
'11. Vel með farið og lítið notað. Verð
2.3 m. kr. Uppl. í síma 898-2615.
Húsið er á Hvammstanga.
Stólar til sölu. Nýir flottir rauðir
veislustólar, um 100 stk. á 7800 kr.
stk. Grænir fundarstólar, notaðir, um
60 stk. á 3500 kr. stk. Grænir og gulir
stólar, notaðir, um 30 stk. á 1500 kr.
stk. Uppl. gefur Björn í síma 897-
0749.
Vel með farið 6 hjóla Polaris 800 efi
með spili, hiti í handföngum, árg. ́ 11.
Er á rauðum númerum. Uppl. í síma
660-8822.
Fallegt antíkpíanó til sölu, Ad.
Knöchel, Berlin - Schuler C.
Beehsteins. Fallegt stofustáss. Tilboð
óskast. Uppl. í símum 898-5410 og
892-4409.
Til sölu Homer 6 hesta kerra í góðu
standi. Árg. '96, þriggja öxla kerra.
Verð 950.000. Nánari uppl. hjá
Marteini í síma 696-1332. Kerran er
staðsett í Hestheimum, milli Selfoss
og Hellu.
Skemmtibátur með 30 ha. Yamaha
vél og 4 ha aukavél. Lítið notaður
og geymdur inni. 5,2 m. langur. Verð
staðgreiðsla 1.990.000. Uppl. í síma
660-8965 eða á netfangið agag@
isl.is
Reykofn, reykofnagrindur. Til sölu
4 stk. reykofnagrindur á hjólum úr
rústfríu. Seljast saman á 80 þús.
Uppl. í síma 863-9600.
Taðklær. Breidd 150 cm kr. 239.900.-
án vsk. Breidd 180 cm kr 269.000.- án
vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Haughrærur galvaníseraðar með
eikarlegum. Búvís ehf. Sími 465-
1332.
Lemigo Stígvél. Létt, stöðug
og slitsterk. Tilvalin í vorverkin.
kr. 7.990.- með vsk. Verslunin
Skógar Egilsstöðum, Búval
Kirkjubæjarklaustri og G. Kvaran í
Reykjavík, sími 824-7610. Búvís ehf.
Sími 465-1332.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali.
Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Palmse malarvagn, fjaðrandi hásingar
og beisli, burðargeta 18 tonn. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Tíðnibreytar - Hraðabreytar. Mikið
úrval – flestar stærðir á lager til
afgreiðslu strax. Ísmar, Síðumúla 28,
sími 510-5100, www.ismar.is
Vertu viðbúin(n). Streamlight ljós í
úrvali, með hinni nýju C4 díóðu sem
gefur betra ljós. Leitarljós, vasaljós,
höfuðljós, luktir, vinnuljós ofl. Ísmar,
Síðumúla 28, sími 510-5100, www.
ismar.is
Traktorsdrifnar rafstöðvar ( Agro-
Watt ) www.sogaenergyteam.
com - Stærðir : 10,8 KW – 72 KW.
Stöðvarnar eru með eða án, AVR (
spennujafnara ). AVR tryggir örugga
keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði, td.
Mjólkurþjónum, tölvubúnaði, nýlegum
rafsuðum ofl. Hákonarson ehf. Uppl.
í síma 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum, fyrir magndælingu á,
vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar
dælur fyrir vökvun og niðurbrot í
haughúsum. Slöngubúnaður með
hraðkúplingum, flatir barkar á frábæru
verði, 2” – 3” – 4”. Allur búnaður
fyrir vökvun á ræktunarsvæðum.
Haugdælur með vacuum búnaði. Aðrir
aflgjafar : rafmagn, bensín / diesel,
glussaknúnar ( mjög háþrýstar ). Við
sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur
dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum
einnig við allar dælur.Hákonarson ehf.
Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is,
www.hak
Vökvunarbúnaður fyrir ræktunarsvæði
í mörgum útfærslum. Sjálfvirk
slöngukefli eða lausar slöngur
með kúplingum. Sjálfsogandi
traktorsdrifnar dælur. Bensínknúnar
dælur með Honda mótorum, allt að 4"
díseldrifnar dælur í mörgum stærðum.
Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Vökvaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og dráttarvélar. Sjálfsogandi
dælur sem dæla allt að 120 tonnum
á klst. Einnig Centrifugal dælur með
mikinn þrýsting, allt að 10 BAR.
Stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð
og örugg þjónusta. Hákonarson ehf.
Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað.
Öflugar og vandaðar dælur á frábæru
verði frá Comet, www.comet-spa.com
- Aflgjafar; rafmagn, Hondabensín,
Yanmardísel, aflúrtak á traktor. Heitt
og kalt vatn, mikið vatnsflæði og
þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is
Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í
skolp og drenrörum. Getum útvegað
þennan búnað í mörgum útfærslum
og styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm
upp í 900 mm. Háþrýstilöngur allt
að 150 metrar á lengd, 3/8” , ½” ,
5/8” , ¾” . Bensín / diesel, vatnsflæði
allt að:132 L / min @ 3000 Psi.
Búnaður á sérsmíðuðum vagni
með þrýstibremsum eða á stálgrind.
Búnaðurinn hentar einnig vel fyrir
öflugan háþrýstiþvott. Vandaður og
hentugur búnaður, fyrir sveitafélög
og verktaka. Hákonarson ehf. Uppl.
í síma 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is