Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1957, Qupperneq 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1957, Qupperneq 10
8 Alþingiskosningar 1956 2. yfirlit. Skipting hreppa eftir kosningahluttöku viö alþingiskosningarnar 1956. The communcs distributed according to degree of participation in general elections on June 24th 1956. Kjördæmi vO o 1 ss o I O o I •B « 8-3 <8 3 constituencies t- co o Reykjavík _ _ 1 1 Hafnarfjörður - - 1 1 Cullbringu- og Kjósarsýsla 1 4 9 14 Borgarfjarðarsýsla - 3 7 10 Mýrasýsla - 1 7 8 Snæfellsnessýsla - 2 10 12 Dalasýsla - 1 8 9 Barðastrand.rsýela - 6 5 11 Vestur-ísafjarðarsýsla - 1 5 6 ísafjörður - - 1 1 Norður-ísafjarðarsýsla - 4 4 8 Strandasýsla - 2 6 8 Vestur-Húnavatnssýsla - 2 5 7 Austur-Húnavatnssýsla - 5 5 10 Skagafjarðarsýsla - 5 10 15 Siglufjörður - - 1 1 Eyjafjarðarsýsla - 4 9 13 Akureyri - 1 1 Suður-Þingeyjarsýsla 1 9 2 12 Norður-Þingeyjarsýsla - 4 4 8 Norður-Múlasýsln - 1 10 11 Seyðisfjörður - - 1 1 Suður-Múlasýsla - 2 15 17 Austur-Skaftafellssýsla - - 5 5 Vestur-Skaftafellssýsla - 7 7 _ _ 1 1 Rangárvallasýsla - 1 10 11 Árnessýsla - 5 13 18 Allt landið Iceland 2 62 163 227 Hvammshreppur í Dalasýslu................................... 100,0% Loðmundarfjarðarhreppur í Norður-Múlasýslu ................. 100,0 „ Egilsstaðahreppur í Suður-Múlasýslu ........................ 100,0 „ Skaftártunguhreppur í Vestur-Skaftafellssýslu .............. 100,0 „ Álftavershreppur í Vestur-Skaftafellssýslu.................. 100,0 „ Laxárdalshreppur í Dalasýslu................................ 99,2 „ Kolbeinsstaðahreppur í Snæfellsnessýslu .................... 98,9 „ Lýtingsstaðahreppur í Skagafjarðarsýslu .................... 98,5 „ Haukadalshreppur í Dalasýslu ............................. .. . . 98,2 „ Norðfjarðarhreppur í Suður-Múlasýslu........................ 98,2 „ Skriðuhreppur í Eyjafjarðarsýslu ........................... 98,0 „ í kosningunum 1953 voru aðeins 3 hreppar með kosningahluttöku 98% og þar yfir, en 11 hreppar 1956. Kosningahluttaka 90—100% var í 156 hreppum og 7 kaupstöðum 1956, en ekki nema í 117 hreppum og 5 kaupstöðum 1953. Kosninga- hluttaka var minnst 1956 í Svalbarðsstrandarhreppi í Suður-Þingeyjarsýslu, 77,4%, en 1953 var hún minni en 75% í 6 hreppum og minnst 71,4%. Heimildin til þess að hafa fleiri en einn kjörstað í hreppi eða kaupstað hefur

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.