Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1957, Síða 25
Alþingiskosningar 1956
23
Tafla III (frh.). Framboðslistar í kjöidæmum með hlutfallskosningu.
D. Einar Sigurðsson, útgerðarmaður, Reykjavík.
Axel V. Tuliníus, bæjarfógeti, Neskaupstað.
Páll Guðmundsson, bóndi, Gilsárstekk.
Ingólfur Fr. Hallgrímsson, kaupmaður, Eskifírði.
F. Björn Sveinsson, afgreiðslumaður, Reyðarfirði.
Kristján Ingólfsson, kennari, Reykjavík.
Lára G. Jónasdóttir, ungfrú, Reyðarfirði.
Arni Stefánsson, kennari, Felli.
G. Lúðvík Jósepsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað.
Helgi Seljan Friðriksson, kennari, Reyðarfirði.
Sigurður Blöndal, skógarvörður, Hallormsstað.
Ásbjörn Karlsson, verkamaður, Djúpavogi.
Rangárvallasýsla
B. Sveinbjörn Högnason, prófastur, Breiðabólsstað.
Björn Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli.
Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum.
Ólafur Ólafsson, útibússtjóri, Rauðalæk.
D. Ingólfur Jónsson, ráðherra, Hellu.
Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti.
Guðmundur Erlendsson, bóndi, Núpi.
Sigurður Haukdal, prestur, Bergþórshvoli.
F. Skarphéðinn Pétursson, póstfulltrúi, Reykjavík.
Magnús Finnbogason, verkamaður, Lágafelli.
Árni Jónsson, verkamaður, Sámsstöðum.
Jónas Magnússon, bóndi, Strandarhöfða.
G. Björn Þorsteinsson, kennari, Reykjavík.
Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður, Reykjavík.
Þorsteinn Magnússon, bóndi, Landeyjum.
Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður, Hveragerði.
Arnessýsla
B. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum.
Vigfús Jónsson, oddviti, Eyrarbakka.
Guðmundur Guðmundsson, bóndi, Efri-Brú.
Gunnar Halldórsson, bóndi, Skeggjastöðum.
D. Sigurður Óli Ólafsson, kaupmaður, Selfossi.
Steinþór Gestsson, bóndi, Ilæli.
Sveinn Þórðarson, skólameistari, Laugarvatni.
Sveinn Skúlason, bóndi, Bræðratungu.
F. Ólafur Guðmundsson, bóndi, Hellnatúni.
Jóhannes Sigmundsson, bóndi, Syðra-Langholti.
Baldur Teitsson, stöðvarstjóri, Stokkseyri.
Andrés Pálsson, bóndi, Hjálmsstöðum.
G. Magnús P. Bjarnason, verkstjóri, Þorlákshöfn.
Björgvin Sigurðsson, verzlunarstjóri, Stokkseyri.
Guðmundur Helgason, húsasmiður, Selfossi.
Ingólfur Þorsteinsson, bóndi, Selfossi.