Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Page 6

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Page 6
Merking tákna, sem notuð eru í hagskýrslum. Symbols used in this publication. ,, raerkir endurtekningu sign of repetition. - merkir núll, þ. e. ekkert nil. 0 merkir, að talan sé minni en helmingur þeirrar einingar, sem notuð er less than half of thc unit used. . er sett þar, sem samkvæmt eðli málsins á ekki að koma tala in rubrics where figures as a matter of course do not occur. ... merkir, að upplýsingar séu ekki fyrir hendi not available. * á cftir tölu merkir, að hún sé bráðabirgðatala eða áætlun preliminary or cstimatcd data. , (komma) sýnir desimala decimals. ( ) (svigi) utan um tölu merkir, að hún sé ekki meðtalin í samtölu figurc not included in total. Eldri skýrslur nm sama efni. Previous publications on the same subject. Skýrslur um bæja- og húsabyggingar o. fl. á landinu 1. des. 1910 eftir Indriða Einarsson. Landhags- skýrslur fyrir ísland 1912. Manntal á íslandi 1. des. 1920 (Hagskýrslur íslands 46) bls. 54*—63* og 154—163. Skýrslur um húsnæðisrannsóknina í Reykjavík 1928. Gefið út af bæjarstjórn Reykjavíkur. Rvík 1930. Þorsteinn Þorsteinsson: Erindi á tölfræðingamóti í Kaupmannahöfn 1936 um byggingar á Islandi. Birt nokkuð stytt í ritinu ,,Alit og tillögur Skipulagsnefndar atvinnumála*4 1936, bls. 421—426. Húsnæðisskýrslur 1. desember 1950. Hagskýrslur íslands II, 15.

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.