Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Síða 7

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Síða 7
Inngangur. Introduction. I. Skýrslueyðublaðið o. fl. The questionnaire etc. Við allsherjarmanntalið 1. desember 1960 var, auk upplýsinga um fólkið sjálft, aílað upplýsinga um húsnæði þess. Gerð var manntalsskýrsla fyrir hvert hús, þar sem allir íbúar þess skyldu tilgreindir með tilheyrandi upplýsingum, en á bakhlið eyðublaðsins skyldi svarað spurningum um húsið sjálft og íbúðir í því. Þykir rétt að birta hér þessar spurningar eyðublaðsins, til þess að sem gleggst mynd fáist um grundvöll húsnæðisupplýsinga manntalsins 1960 (skástrik greinir á milli einstakra spurninga viðkomandi atriðis hverju sinni): A. Spurningar um húsið sjálft: 1. Er húsið íbúðarhús á jörð, einbýlishús, sérstætt fjölbýlishús eða hluti sam- byggingar (t. d. raðhús eða hluti af fjölbýlishúsi með eigin aðahnngang). 2. Er húsið sumarbústaður, lierskáli eða annað bráðabirgðahúsnæði. 3. Ef húsið er ekki notað einvörðungu til íbúðar, þá skal tilgreina til hvers annars það er notað, og hve stór lxluti þess hér um bil. 4. Úr hvaða byggingarefni eru útveggir hússins ofan kjallara (steinsteypa, vikurholsteinar, aðrir steyptir hleðslusteinar, hlaðið úr tilhöggnu grjóti, timbur múrliúðað, timbur járnklætt, torfbær o. fl. Ef ekki hrein tegund, skal rita nánari skýringu). 5. Hæð hússins: Hve margar hæðir eru í húsinu fyrir utan kjallara og ris/Er kjallari í húsinu/Tala íbúðarherbergja í honum/Er rishæð á húsinu/Tala íbúðarherbergja í risi. 6. Aldur hússins (hér um bil, ef óvíst er, hvenær byggingu þess lauk). 7. Er miðstöðvarkerfi í húsinu. 8. Til upphitunar er aðallega notað: Rafmagn/Kol (koks)/01ía/Jarðhiti/Fljótandi gas. 9. Fær húsið rafmagn: Frá almenningsrafveitu/Frá einkarafstöð. 10. Er vatn leitt í húsið: Frá almenningsveitu/Frá einkaveitu. 11. Er skolpleiðsla frá húsinu. B. Spurningar um hverja íbúð hússins fyrir sig: 1. Númer íbúðar (komi heim við númer íbúðar á þeirri síðu eyðublaðsins, þar sem íbúarnir eru taldir). 2. Staður íbúðar í húsinu (kj., 1. hæð, 2. hæð, o. s.frv., rishæð).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.