Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 9
Húsnæðisskýrslur 1960 7* íbúðarnota. Slík liæð í húsi telst rishæð, hvort sem búið er á henni eða ekki. — Hana- hjálkaloft og þ. u. 1. telst ekki „rishæð“. Aldur húss (sbr. A 6) urðu teljarar oft að tilgreina eftir ágizkun, en þcir voru beðnir að láta ytri mörk sennilegs aldurs koma fram á skýrslunni. — Þegar byggt hafði verið við hús eftir að það var reist upphaflega, skyldi aldur hússins fylgja aldri stærsta hluta þess. Varðandi lið A 8, uppliitun, skal það tekið fram, að væri um að ræða fleiri en einn hitagjafa, skyldi merkja við þann, sem lengst hafði verið notaður á undan- gengnum 12 mánuðum. Hér fara á eftir skýringar varðandi spurningar skýrslueyðublaðsins um íbúðir hvers húss (sbr. B hér fyrir framan). íbúd merkir samsafn herbergja (getur þó verið aðeins eitt herbergi) á einni eða fleiri hæðum, sem byggingarlega voru ætluð til íbúðar fyrir eitt heimih (þótt stundum séu fleiri heimili í íbúð), að jafnaði með sérstöku eldhúsi eða eldunarplássi. Herbergi í húsinu utan hinnar eiginlegu íbúðar, sem íbúðarhafi ræður yfir og notar sjálfur eða leigir út, skyldu tilfærð sérstaklega á skýrslu (sjá lið B 4 að framan). Hér er átt við herbergi, sem geta ekki talizt eðlilegur hluti viðkomandi íbúðar vegna einangrunar eða fjarlægðar frá henni. Slík herbergi eru þó talin með öðrum herbergjum íbúða í töflum, þar sem eru tölur um stærð íbúða. Herbergi er húsrúm aðskilið frá umhverfi sínu með skilrúmi (veggjum) og með minnst 4ra fermetra gólfflöt og 2ja metra lofthæð. Baðherbergi, gangur, forstofa, þvottaherbergi, geymslur o. fl. er ekki rciknað herbergi, þótt skilyrðum um gólfflöt og lofthæð sé fullnægt. Það skal tekið fram, að eldhús er tahð herbergi í töflum, þar sem herbergjatala kemur við sögu. Ekki er um að ræða eldhús, nema húsrúmið þar sem matseld fer fram, sé aðskihð frá umhggjandi húsrúmi og með minnst 4ra fermetra gólfflöt og 2ja metra loftliæð. Ef svo er ekki, telst viðkomandi íbúð aðcins hafa eldunarpláss (eða hún er án aðstöðu til matseldar). Heimili eru tvenns konar í manntalsskýrslum, einkaheimih og stofnunarheimih. Engar upplýsingar eru í þessu riti um liúsnæði þess fólks, sem tilheyrir stofnunar- heimilum (sameiginlegt húshald vistfólks og starfsfólks á elliheimilum, sjúkrahúsum, heimavistarskólum, vi6thælum, gistihúsum o. fl.). Séríbúðir í shkum stofnunum teljast ekki til húsnæðis stofnunarheimilis og fá því sömu meðferð og venjul. íbúðir. Einkaheimili er annað hvort eins manna heimili eða heimih fleiri einstakhnga, sem búa saman í íbúð eða hluta úr íbúð, og eru að jafnaði með sameiginlega matseld og sameiginlegt húsliald að öðru leyti. Óskyldir einstakhngar mynda heimili jafnt og fjölskylda, og sömuleiðis fjölskylda á6amt með óskyldum einstakhngum, þar á meðal „kostgöngurum“. Leigjandi telst ekki til heimihs, nema hann fái að minnsta kosti aðra aðalmáltíð dagsins hjá þeim, sem liann leigir hjá, ella telst liann mynda sérstakt eins manns heimili. — Mæðgur og mæðgin, fcðgar og feðgin, og systkini, sem búa saman í íbúð eða hluta af íbúð, teljast mynda heimih, þó að ekki sé um að ræða sameiginlcga matseld.—Einn maður í húsi eða íbúð myndar eins manns heimih, og leigjandi sömuleiðis, nema hann fái, eins og áður segir, aðra aðalmáltíð dagsins hjá þeim, sem hann leigir hjá. Skýrslur þessar taka ekki til húsnæðis erlends sendiráðsstarfsfólks hér á landi, en hins vegar eiga þær að taka til húsnæðis erlends þjónustufólks hjá sendiráðum og sendiráðsstarfsmönnum. Um húsnæði varnarhðsmanna og hhðstæðra útlendinga er það að segja, að það skyldi ekki tekið á skýrslu, nema það væri utan varnarsvæða Bandaríkjanna hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.