Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Page 11
Húsnæðisskýrslur 1960
9*
A. íbúðarliús dwelling houses.
Að framan er skilgreining á „húsi“ í húsnæðisskýrslum 1960, og inun hún vera
í samræmi við það, sem var í fyrri húsnæðisskýrslum. Tala allra húsa, sem búið hefur
verið í, hefur verið sem hér segir við aðalmanntöl 1910—1960:
1960 1950 1940 1930 1920 1910
íbúðarhús ................... 25 075 19 917 15 460 13 554 11 264 10 213
Fjölgun hvern áratug, % ..... 26 29 14 20 10
1940=100 .................... 162 129 100 88 73 66
Séu hús úr blönduðu efni flokkuð eftir aðalbyggingarefni og bráðabirgðahús
(braggar, sumarbústaðir o. þ. h.) tahn vera timburhús, hefur hlutfallsleg skipting
húsa eftir byggingarefni verið sem hér segir:
Af hverjum 1000 húsum voru:
1960 1950 1940 1930 1920 1910
Steinsteypt og steinhús............ 675 528 398 243 94 36
Timburhús.......................... 315 437 490 487 461 440
Torfbæir............................ 10 35 112 270 445 524
í töflu II A er sýnd skipting húsa eftir byggingarefni og byggðarstigi. Við úr-
vinnslu skýrslna var eftirfarandi reglum fylgt við flokkun húsa eftir byggingarefni:
1) Öll steinhús voru talin vera steinsteypt hús, nema annað kæmi fram á skýrslu.
2) Timburhús voru öll talin vera ómúrhúðuð, nema annað kæmi fram á skýrslu.
3) Hús úr blönduðu efni voru flokkuð eftir efni í aðalhluta húss. Væru áhöld um,
hvaða byggingarefni ætti þar að ráða flokkun, eða væri blöndunin ótilgreind,
var liúsið tahð vera „úr timbri og steini“ (annað sambland byggingarefnis
kom ekki fram 1960). Timburhús með „brandgöflum" úr steini voru tahn
vera hrein timburhús.
Hér á eftir er sýnd lilutfallsleg skipting allra húsa 1960 eftir tegund þeirra og
byggðarstigi: Allt landið yfir 10000 Reykjavík Byggðarstig, íbúar 1000—9999 200—999 Stœrri bœir Minni bæir undir 200 Strjálbýli
öll hús 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Tegund húsa: Bændabvli 205 1 4 37 838
Einbýlishús 511 462 705 809 133
þar af sérstæð 473 380 675 785 132
„ „ sambyggð 38 82 30 24 1
Fjölhýlishús 252 474 267 134 17
þar af sérstæð 206 341 255 127 17
,, ,, sambyggð önnur hús 46 133 12 7 0
32 63 24 20 12
Þar af: Atvinnurekstrar- og stofnunarhús .... 18 30 17 17 6
Bráðabirgðahús 14 33 7 3 6
öll hús 1 000 307 305 151 237
Tegund húsa: Bændabýli 1 000 1 7 27 965
Einbýlishús 1 000 278 421 239 62
Fjölbýlishús 1 000 579 324 81 16
önnur hús 1 000 595 224 94 87 b