Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 12
10* Húsnœðisskýrslur 1960 í töflu I má sjá þessa skiptingu húsa eftir cinstökum stöðum. Bændabýli eru ekki aðeins íbúðarliús bænda, heldur einnig íbúðarbús annarra á jörðum. Einbýbshús eru ekki aðeins öll hús með einni íbúð, heldur einnig bús með 2 og jafnvel 3 íbúðum, ef önnur íbúðin eða tvær af þrem eru ljóslega aukaíbúðir í húsinu og staðsettar í kjallara eða risi. Fjölbýbshús eru hús með 2 eða fleiri íbúðum, þó ekki þau hús með 2 eða 3 íbúðum, sem teljast einbýlishús, sbr. framan greint. En hús, sem eru að meiri hluta til notuð til annars en íbúðar (þ. e. aðallcga atvinnu- rekstrarbús) tilheyra ekki neinum þessara flokka, heldur eru þau „önnur liús“ ásamt með stofnunarhúsum og bráðabirgðahúsum (braggar, sumarbústaðir og þess konar húsnæði). Hafa verður þetta í huga alls staðar hér á eftir, þar sem „önnur hús“ koma fyrir. Tafla I er gerð eftir húsaspjöldum hvað snertir tölu húsa, en eftir íbúðarspjöld- um bvað snertir tölu íbúða, heimila og íbúa. Vegna óbapps í vélaúrvinnslu lentu fleiri íbúðir í ótilgreindri sókn í Reykjavík en svaraði til tölu húsa í ótilgreindri sókn þar, sem er rétt í töflunni. íbúðir í ótilgreindri sókn í Reykjavík voru í raun 191, en ekki 551 eins og er í töflu I. Eru því íbúðir í þekktri sókn í Reykjavík 360 of fáar í töflu I, en skipting þeirra á sóknir er ekki fyrir hendi. Eiginleg íbúðarhús eru hér taUn vera öll hús, sem búið var í, að frátöldum bráða- birgðabúsum (braggar, sumarbústaðir o. þ. h.) 1960 og 1950 og þeim búsum 1960, sem að meiri hluta eru notuð til annars en íbúðar. Tala sbkra eiginlegra íbúðarbúsa hefur verið sem hér segir: Allt landið Rcykjavík 1960 1950 1940 1960 1950 1940 Eiginleg íbúðarhús............ 24 162 19 246 15 460 7 459 5 229 3 398 Fjölgun hvom áratug,%......... 26 24 43 54 1940=100 ..................... 156 124 100 220 154 100 í töflum II A og B eru ýmsar upplýsingar um eiginleg íbúðarhús eftir byggðar- stigi. Hér á eftir er yfirlit um tölu eiginlegra íbúðarhúsa eftir byggingartíma: AUt laudió Rcykjavík 1960 1950 1940 1960 1950 1940 Húsin öll ..................... 24 162 19 246 15 460 7 459 5 229 3 398 Byggingartími: 1951—60 .................. 7 464 . . 2 398 1941—50 .................. 5 781 5 984 . 1 880 1 847 1931—40 ..................... 3 317 4 007 4 015 966 1 047 978 1921—30 ..................... 3 434 3 905 4 466 1 044 1 066 1 055 1911—20 ..................... 1 455 1 799 2 267 362 351 399 1901—10 ..................... 1 551 1 928 2 523 463 516 545 Fyrir 1901 .................. 1 160 1 623 2 189 346 402 421 Það skal tekið fram, að nokkuð virðist skorta á öryggi upplýsinga manntals- skýrslna um byggingarár húsa í Reykjavík, einkum síðustu áratugina. Hlutfallsleg skipting eiginlegra íbúðarhúsa eftir byggingartíma hefur verið sem hér Segir: Alltlandið Reykjavlk 1960 1950 1940 1960 1950 1940 Húsin alls .................. 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 0— 9 úra ....................... 310 311 260 321 354 288 10—19 ........................... 239 208 289 252 200 311 20—29 ........................... 137 203 147 130 204 117 30—39 „ 142 93 163 140 67 160 40—49 ............................ 60 101 77 48 99 67 50 ára og eldri.................. 112 84 64 109 76 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.