Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Qupperneq 13
Húsnæðisskýrslur 1960
11*
í töflu II eru aðeins taldir kjallarar og ris, sem í eru íbúðarherbergi. í eftir-
farandi yfirliti um skiptingu eiginlegra íbúðahúsa eftir tölu hœða hefur tala kjallara
og rishæða, þar sem ekki eru íbúðarlierbergi 1960, verið áætluð, og fást þá sambæri-
legar tölur við húsnæðisskýrslur 1950 og 1940:
íbúðarhús 1960 Af hverjum 1000 húsuinr
beinar tölur Allt landið Reykjavík
Allt landið Reykjavík 1960 1950 1940 1960 1950 1940
Húsin alls 24 162 7 459 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
1 hæð 10 804 2 075 450 4451 281 277) ...
14 og ris 6 793 2 039 283 285 ( 276 248/
2 hæðir 3 404 1 214 142 184) 164 246)
11 og ris 1 162 744 49 601 101 159/
3 hæðir 1 112 773 46 !4« 104 32)
ii og ris 314 218 13 7 í 29 25/
4 hæðir og hærri 417 334 17 5 2 45 13 6
Hæð ótilgreind (156) (62) - - - ■ - - -
Hér á cftir er sýnd hlutfallsleg skipting eiginlegra íbúðarhúsa eftir tölu íbúða
með eldhúsi í þeim:
1960 Allt landið 1950 1940 1960 Reykjavík 1950 1940
Tala húsa alls 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Með 1 íbúð 655 664 687 384 351 337
,, 2 íbúðir 212 210 197 264 286 297
„ 3 „ 75 82 74 183 225 224
4 36 26 27 102 82 88
„ 5 „ 6 8 7 17 25 23
,, 6 eða fleiri 16 10 8 50 31 31
Meðaltala ibúða í húsi 1,59 1,56 1,49 2,31 2,25 2,27
B. íbúðir divelling units.
Tala íbúða í húsum, sem búið var í, hefur vcrið sem hér segir, að meðtöldum 359
auðum íbúðum 1960:
1960
Tala íbúða................ 39 972
Fjölgun hvorn úratug, % ..
1940=100 ................. 173
Allt laudió Rcykjuvík
1950 1940 1960 1950 1940
31 058 23 057 17 778 12 823 7 723
29 35 39 66
135 100 230 166 100
Varðandi liugtakið íbúð vísast til skilgreiningar að framan í kafla I. Auk
reglulegra íbúða með eldhúsi, telst íbúð eitt herbergi eða fleiri saman eftir atvikum,
sem ekki voru talin tilheyra reglulegri íbúð. Slíkar „íbúðir“ eru meðtaldar hér, en
þær eru um 500 talsins 1960.
Hér fer á eftir hlutfallsleg skipting allra íbúða 1960 eftir byggðarstigi og tegund
húss, sem þœr voru í:
Allt landið Reykjavík Stœrri bæir Minni bæir Strjálbýli
Allaríbúðir ................. 1 000 445 280 115 160
Tegund húsa:
A bændabýluin................. 1 000 2 7 29 962
í einbýlishúsum .............. 1 000 304 420 221 55
í fjölbýlishúsum.............. 1 000 675 255 59 11
í öðrum húsum................. 1 000 616 226 82 76