Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Síða 14
12*
Húsnæðisskýrslur 1960
Hlutfallsleg skipting allra íbúða 1960 eftir byggingarefni, aldri og tegund húss,
sem þær eru í, svo og eftir byggðarstigi, var sem hér segir:
Allt landið Reykjavík Stærri bæir Minni bæir Strjálbýli
Allar íbúðir 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Eftir byggingarefni:
Úr steini 719 790 697 574 666
Úr timbri og blandað
(timbur og steinn) .. ., 260 190 293 412 285
Annað efni ótilgreint ., 21 20 10 14 49
Eftir aldri:
0— 9 ára 322 340 358 263 251
10-19 255 270 236 250 246
20—29 „ 134 135 98 123 205
30—39 „ 137 133 139 126 158
40 ára og eldri 152 122 169 238 140
Eftir tegund húsa:
Á bændabýlum 138 1 4 34 828
í einbýlishúsum 367 251 549 707 127
I fjölbýlishúsum 471 715 428 242 34
í öðrum húsuin 24 33 19 17 11
í töflu VIII eru ýmsar upplýsingar um íbúðirnar og fólkið í þeirn, eftir einstökum
stöðum. Hér fer á eftir samanburður með hlutfallstölum á þœgindum íbúða 1960,
1950 og 1940, eftir því sem honum verður við komið. Tölur íbúða með skolpleiðslu
og vatnsveitu 1960 eru áætlaðar á grundvelli upplýsinga í töflu II:
Allt landið Reykjavík
1960 1950 1940 1960 1950 1940
Allar íbúðir 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Með rafmagn 946 893 677 995 997 996
Með miðstöðvarkerfi Orka til upphitunar: 953 896 596 981 968 780
Olía 570 219 411 225 ...
Jarðhiti 269 249 531 548
Kol eða koks 104 390 40 183
Rafmagn 52 38 16 12
Ótilgreint (aðallega kol) 5 104 2 32
Bað:
Sér í íbúðinni 697 4581 243 795 6121 492
Aðgangur að því Vatnssalerni: 40/ 59/
Sér í íbúð Aðgangur að því 865 47 7211 60/ 471 903 41 864) 70/ 880
Rennandi vatn í krönum 987 927 755 996 980 993
Skolpleiðsla 983 923 994 978
Rafmagnsísskápur Rafmagnseldavél — á hverjar 1000 íbúðir 483 633
með matseld 945 996
Þegar það kom fyrir, að getið væri um fleira en eina tegund orku til upphitunar,
var þeirri reglu fylgt við úrvinnslu, að væri jarðhiti meðal tilgreindra orkutegunda,
var hann talinn hitagjafi viðkomandi íbúðar. Að jarðhita slepptum var olía á hlið-
stæðan hátt tekin fram yfir aðra hitagjafa. — Þegar tilgreind var fleiri en ein tegund
orku til matseldar, var raforka látin hafa forgang.
Tala allra íbúða, sem búið var í, hefur verið sem hér segir (auðar íbúðir, alls 359
1960, ekki meðtaldar):