Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Side 17
Húsnæðis9kýrslur 1960
15*
þess er að gæta, að fyrir rúmlega 1 000 íbúðir var spurningunni um eiganda ekki
svarað. Gera má ráð fyrir, að eigandaíbúðir hafi verið um 700 fleiri, eða alls 28 500,
þ. e. sem svarar 71,3%.
Af öllum íbúðum, sem búið var í, var hlutfall eigandaíbúða sem hér segir:
1960
íbúðir alls .................. 1 000
Eigandi í íbúð..................... 703
Leigjandi eða ótilgr............... 297
Breyting frá 1940, það ár = 100:
Eigandi í íbúð..................... 217
Leigjandi eða ótilgr............... 118
Eigandi í íbúð af hverjum 1000:
kjallaraíbúðum................... 354
risíbúðum........................ 408
bráðabirgðaíbúðum ............... 402
Allt landið 1950 1940 1960 Reykjavík 1950 1940
1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
639 562 639 529 388
361 438 361 471 612
150 100 379 220 100
109 100 136 124 100
220 366 223
293 402 261
539 368 577
í töflu V er sýnd skipting íbúða eftir þjóðfélagsstöðu íbúðarhafa. Hér er um að
ræða flokkun eftir svo nefndum „socio-economic categories“, sem einnig kemur
fyrir í töflum aðalmanntals 1960. Nánari upplýsingar um þessa flokkun verða birtar
í inngangi hagskýrslu með niðurstöðum aðalmanntals 1960.
Hér á eftir er sýnt fyrir íbúðarhafa í hverjum flokki þjóðfélagsstöðu, hve
margir þeirra hlutfallslega búa í eigin íbúðum, hvernig íbúðir skiptast eftir stærð
og hver er þéttseta íbúða, þ. e. tala íbúa á hvert herbergi (eldhús er þar talið her-
bergi): Allar Þar af eig. ótilgr. íbúatala
íbúðir í íbúð 2—3 hb. 4—5 hb. 6 + hb. Btærð áhb.
Ibúðir alls 1 000 703 190 491 281 38 0,89
Fólk við búrekstur 1 000 806 102 450 411 37 0,95
Fiskimenn 1 000 707 198 528 243 31 1,05
Vinnuveitendur ót. a 1 000
Einyrkjar ót. a 1 000 751 157 532 282 29 0,91
Forstöðumenn og forstjórar 1 000 740 32 325 621 22 0,75
Fólk við ólíkamleg störf ... Verkafólk á viku- eða 1 000 668 148 497 324 31 0,84
mánaðarkaupi 1 000 664 238 523 202 37 0,95
Verkafólk á tímakaupi .... 1 000 716 239 540 190 31 0,95
Vcrkafólk í ákvæðisvinnu . . 1 000 588 333 461 166 40 0,93
Atvinna ótilgreind 1 000 571 226 440 194 140 0,87
Starfslausir 1 000 636 190 491 281 38 0,69
Hlutfallsleg skipting íbúða eftir aldri fyrir íbúðarhafa í hverjum flokki þjóð-
félagsstöðu er sem hér segir:
Allar 0—9 10—19 20—29 30—39 40 ára ótilgr
íbúðir ára ára ára ára og eldri aldur
Ibúðir alls 1 000 318 253 133 136 150 10
Fólk við búrekstur 1 000 230 232 214 170 147 7
Fiskimenn 1 000 316 246 110 141 177 10
Vinnuveitendur ót. a 1 000
Einyrkjar ót. a 1 000 348 290 105 116 136 5
Forstöðumenn og forstjórar 1 000 349 315 137 98 95 6
Fólk við ólíkamleg störf ... Verkafólk á viku- eða 1 000 401 251 126 117 100 5
mánaðarkaupi 1 000 372 275 112 114 121 6
Verkafólk ó tíraakaupi .... 1 000 310 238 107 147 188 10
Verkafólk í ákvæðisvinnu . . 1 000 344 227 122 134 166 7
Atvinna ótilgreind 1 000 256 244 133 128 171 68
Starfslausir 1 000 156 227 165 187 250 15