Þjóðmál - 01.09.2008, Page 21

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 21
 Þjóðmál HAUST 2008 9 hefur. í. heild. sinni. haft. á. efnahag. flestra. opinna.hagkerfa . Ástæðan?. Jú,. landamæri. þjóða. gilda. einnig. fyrir.menningu.þeirra .. Innrásir. eru. innrásir,. sama. hvort. þær. eru. gerðar. með. skriðdrekum,. orðum. eða. pennastrikum .. Þessi. landamæri. útiloka. þó. alls. ekki. góða. samvinnu. geri. menn. sér. grein. fyrir. mun. á. menningarheimum .. Hér. skiptir. því. aðeins. eitt. máli,. að. ekki. séu. teknar. ákvarðanir. og. þær. framkvæmdar. eins. og. þessi. munur. sé. ekki. til,. að. menn. stingi. ekki.hausnum. í. sandinn .. Í.þessum.efnum. mun. evra. Evrópusambandsins. ekki. hjálpa. Íslendingum,. frekar. en. hún. hefur. hjálpað. aðildarlöndunum . Vöxturinn.er.ekki.hér Danir. hafa. fundið. vel. fyrir. þessu,. en.þeir. segja. að. um. 100 .000. dönsk. atvinnutækifæri.hafi.tapast.á.undanförnum. árum.eingöngu.vegna.beintengingar.dönsku. krónunnar. við. gengi. evru,. sem. er. núna. nálægt.sögulegu.hámarki.allra.tíma ..50%.af. útflutningi.Danmerkur. fara. til. landa.utan. evrusvæðisins. og. þau. lönd. eru. ekki. bein- tengd.við.evru ..Þumalfingurreglan.segir.að. fyrir. hver. 3–4%. sem. gengi. dönsku. krón- unnar. hækkar. tapist. 40 .000. atvinnutæki- færi. því. útflutningur. verður. þá. síður. samkeppnishæfur. við. vörur. frá. löndum. utan.myntsvæðisins ..Margir.gleyma.að.þó. að.gengi.dönsku.krónunnar.sé.bundið.fast. við.gengi.evru,.þá.hoppar.og.skoppar.danska. krónan. á. hverjum. degi. gagnvart. öllum. öðrum.gjaldmiðlum.heimsins ..Þetta.þýðir. að. gengisstöðugleiki. er. einungis. gagnvart. einum.gjaldmiðli ..Og.vaxtarmöguleikarnir. fyrir. danska. framleiðslu. hafa. ekki. reynst. vera. á. markaði. þessa. eina. gjaldmiðils .. Sá. markaður.hefur.að.miklu.leyti.verið.frosinn. fastur. í. vaxtargildru. Evrópusambandsins. í. áratugi ..Aðalvöxturinn.fyrir.útflutningsvör- ur.Danmerkur.hefur.verið. á.öðrum.mörk- uðum.og.mun.svo.einnig.vera.í.framtíðinni . Atvinnurekendur.hafa.tekið.eftir.þessu.og. lært.hér.af ..Þegar.evrunni.var.ýtt.úr.vör.töldu. Mæling árangurs Lissabon 2000 markmiða Evrópusambandsins Markmiðin mæla svo fyrir að hagkerfi Evrópusambandsins eigi að vera orðið ríkasta og samkeppnishæfasta í heimi árið 2010. Samtök verslunar og iðnaðar í Evrópu, Euro-Chambres, ákváðu strax að fylgja eftir framvindu þessara markmiða, og hafa birt niðurstöður tímafjarlægðar mælinga sinna í þrem sjálfstæðum skýrslum. Staða ESB miðað við BNA / ár 2004 2005 2006 2006 Þjóðartekjur á mann 18 árum á eftir BNA ? 21 ári á eftir BNA 22 árum á eftir BNA Framleiðni 14 árum á eftir BNA ? 17 árum á eftir BNA 19 árum á eftir BNA Atvinnuþátttaka 25 árum á eftir BNA ? 28 árum á eftir BNA 11 árum á eftir BNA Rannsóknir og þróun 23 árum á eftir BNA ? 28 árum á eftir BNA 30 árum á eftir BNA Internet ? 4 árum á eftir BNA 4 árum á eftir BNA 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME). Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB. Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti yfir innri landamæri ESB. Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi. Heimild: Euro-Chambres; The Association of European Commerce and Industry: Time Distances 2007, 2007, 2008; www.eurochambres.eu Tafla_Gunnar_Thjodmal 27/08/08, 14:041

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.