Þjóðmál - 01.09.2008, Page 40

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 40
38 Þjóðmál HAUST 2008 Vandræðagangur. sjálfstæðismanna. í. borgar- stjórn. hefur. valdið. flokknum. ómældum. skaða.á.landsvísu .. Fram. á. síðustu. ár. hefur. verið. samhengi. á. milli. velgengni. flokksins. í. höfuðborginni. og. í. öðrum. kjördæmum .. Borgarfulltrúar. sjálfstæðismanna. neituðu. lengi. að. horfast. í. augu.við.þessa.einföldu.staðreynd .. Eyðimerkurganga. Sjálfstæðisflokksins. í. borgarstjórn. hefur. líkst. forspili. að. harm- leik .. Forysta. flokksins. var. lömuð. gagnvart. eymdinni. og. hvorki. formaður. né. vara- formaður.flokksins.virtust.þess.umkominn.að. leiða.hina.villuráfandi.„sauði“.í.borgarstjórn.á. rétta.slóð ..Þvert.á.móti.horfðu.þau.Geir.H .. Haarde. og. Þorgerður. Katrín. Gunnarsdóttir. á. borgina. „brenna“ .. Aðgerðaleysi. þeirra. var. algjört. –. og. slíku. eru. sjálfstæðismenn. ekki. vanir. af. leiðtogum. sínum,. að.minnsta.kosti. ekki.í.seinni.tíð,.svo.að.ekki.sé.vísað.til.fyrri. áratuga ..Þegar.erfiðleikar.steðja.að.í.stóru.og. smáu. (að. ekki. sé. talað. um. í. höfuðborginni. sjálfri),.telja.flokksmenn.ekkert.brýnna.en.að. forustan.gangi.í.málið.og.leysi.vandann ..Það. gerðist.ekki ..Forysta.Sjálfstæðisflokksins.birtist. mönnum.eins.og.lömuð.og.hún.forðaðist.að. takast. á. við. vandann .. Hún. stakk. höfðinu. í. sandinn. líkt. og. strúturinn .. Trúverðugleiki. flokksins. beið. því. hnekki. og. þar. með. var. erfiðara.fyrir.ríkisstjórnina.að.koma.fram.með. sannfærandi.hætti.og.takast.á.við.efnahagslega. erfiðleika ..Hin.pólitíska.inneign.flokksins.frá. á.síðustu.árum,.er.nær.uppurin .. Afleiðingin.er. sú.að.Sjálfstæðisflokkurinn. á,. að. óbreyttu,. litla. möguleika. á. því. að. ná. meirihluta. í. borgarstjórn. að. tveimur. árum. liðnum .. Þvert. á. móti. bendir. flest. til. þess. að. fulltrúar. sjálfstæðismanna. í. borgarstjórn. hafi. rétt. meirihlutann. til. Samfylkingarinnar. á.silfurfati ..Það.er.hins.vegar.í.stíl.við.annað. sem.flokkurinn.hefur. tekið. sér. fyrir.hendur. á. síðustu. mánuðum .. . Sjálfstæðisflokkurinn. hefur.skipulega.verið.að.afhenda.Samfylking- unni. ótrúleg. völd.og. skapa.flokknum. tæki- færi. til. að. setjast. í. sæti. Sjálfstæðisflokksins,. sem. áhrifamesti. stjórnmálaflokkur. landins .. Skoðanakannanir. benda. til. þess. að. Sam- fylkingin.eigi.raunhæfan.möguleika.á.að.ná. hreinum. meirihluta. í. borgarstjórn. í. næstu. kosningum. og. draumur. samfylkingarfólks. um. að. verða. stærsti. stjórnmálaflokkurinn. á. Alþingi. er. ekki. jafnfjarlægur. og. áður .. Ekki.verður.betur. séð.en. sameiginlega.hafi. leiðtogar.sjálfstæðismanna.í.borgarstjórn.og. ríkisstjórn.veikt.flokkin.á.þann.veg,.að.hans. bíði.pólitísk.útlegð .. Hanna. Birna. Kristjánsdóttir,. leiðtogi. sjálfstæðismanna.í.borgarstjórn.Reykjavík-ur,. bar. gæfu. til. þess. að. binda. enda. á. samstarf- ið. við. Ólaf. F .. Magnússon. –. samstarf. sem. aldrei. átti. að. verða. og. var. aðeins. dæmi.um. pólitíska. skammsýni. og. skort. á. dómgreind .. Ef. haldið. er. rétt. á. málum. getur. samvinna. við. framsóknarmenn. markað. nýtt. upphaf. í. borgarstjórn .. Hanna. Birna. býr. yfir. þeim. hæfileikum,.sem.þarf.til.að.snúa.vörn.í.sókn,. svo. að. flokkurinn. komist. aftur. til. vegs. og. virðingar. í. Reykjavík. en. verkefnið. er. erfitt. og.síður.en.svo.einfalt ..Takist.Hönnu.Birnu. á. hinn. bóginn. að. leiða. sjálfstæðismenn. út. úr.hinni.pólitísku.eyðimerkurgöngu,.vinnur. hún.afrek.og.um.leið.opnast.henni.allar.dyr. til.frekari.frama.í.stjórnmálum . Sagt. hefur. verið. að. munurinn. á. meðal- menni. í. stjórnmálum. og. leiðtoga. felist. í. því..hvernig.tekist.er.á.við.vandamál ..Flestir. geta. sinnt. leiðtogahlutverki. þegar. vindar. eru.hagstæðir,.en.þegar.á.móti.blæs.reynir.á. hæfileika. manna. til. að. stýra. skútunni .. Eftir. nær.stöðugan.meðbyr.í.tuttugu.ár.er.líkt.og. hæfileikinn.til.að.mæta.mótbyr.hafi.gleymst. hjá.kjörnum.fulltrúum.Sjálfstæðisflokksins .. Raunveruleg.hætta Sjálfstæðisflokkurinn. hefur áður staðið. . .frammi. fyrir.vanda .. Innri.átök.um.völd. einkenndi. og. eitraði. allt. starf. flokksins. á. áttunda.áratugnum,.en.það.var.langur.vegur. frá. því. að. flokkurinn. liðaðist. í. sundur. þó.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.