Iðjuþjálfinn - 01.03.2016, Side 14
14 15
Til framtíðar
1945 1975
Fyrsti ıślenski iðjuþjálinn
var Jóna Kristófersdóttir
(f. 1918, d. 2003). Hún
lauk námi frá Danmörku
1944. Jóna var gerð að
heiðursfélaga Iðjuþjálfafélags
I�slands árið 1986.
Undirbúningur að stofnun
Iðjuþjálfafélags I�slands hefst.
En hvað átti stéttin svo að heita?
Voru þetta vinnulækningar,
iðjuþjálfar, sjúkraiðjuþjálfar,
athafnaiðjuþjálfar eða orkuþjálfar?
Hvað með erlenda heitið ergoterapeut?
1976
4. mars: Iðjuþjálfafélag Íslands formlega stofnað.
Stofnendur voru 10: Anne Grethe Hansen,
Emelita O. Nocon, Guðrún Pálmadóttir,
Hildegard Demleitner, Hope Knútsson,
Ingibjörg A� sgeirsdóttir, Jóna Kristófersdóttir, Kristıń
Tómasdóttir, Margret Demleitner & Sigrıð́ ur Loftsdóttir.
1977
U� tgáfa á blaði iðjuþjálfa hófst. I� fyrstu hét það
Fréttablað Iðjuþjálfafélags Íslands, sıð́ar
Blað-ið (1980) og varð um leið fagblað. A� rið 1993
varð Iðjuþjál inn til.
1979
34 iðjuþjálfar starfandi á I�slandi.
1985
Félagið verður fullgildur meðlimur Heimssambandi iðjuþjálfa (WFOT) en
áður hafði félagið verið hálfgildur aðili ı ́ 10 ár.
header_logo.png
1986
Nefnd skipuð til að kanna möguleikana
á að koma upp B.Sc. námi ı ́iðjuþjálfun
hér á landi.
1988
Dr. Gary Kielhofner kom til I�slands og hélt
námskeið um Lıḱanið um iðju mannsins
(MOHO). 50 iðjuþjálfar tóku þátt.
19931995
63 iðjuþjálfar starfandi á I�slandi.
Íðorð ı ́iðjuþjálfun ge in út.
1996
19971998
Sjö ıślenskir iðjuþjálfar útskrifuðust með
meistaragráðu ı ́iðjuþjálfun frá Florida
International University.
2001
Fyrsti iðjuþjál inn með prófskıŕteini frá I�slandi
útskrifaðist. Það var Aðalheiður Reynisdóttir og fylgdu
14 aðrir svo strax ı ́kjölfarið. Siðareglur
Iðjuþjálfafélags I�slands samþykktar á aðalfundi
10. mars og fyrsta alþjóðlega iðjuþjálfa-
ráðstefnan var haldin á I�slandi ı ́ júnı ́á 25 ára
afmæli félagsins. Hope Knútsson, fyrsti
formaður félagsins, var gerð að heiðursfélaga 2001.
1999
Heimasıð́ a Iðjuþjálfafélagsins opnuð
á aðalfundi.
2003
Um haustið hóf 51 iðjuþjál i með diplómanám
að baki sérskipulagt B.Sc. nám við HA.
2004
Fyrsta ritrýnda greinin
birtist ı ́Iðjuþjálfanum.
Snæfríður Þóra Egilson
varð fyrst ıś lenskra
iðjuþjálfa til að ljúka
doktorspró i.
2005
2011
Bókin Iðja, heilsa, velferð - Iðjuþjálfun í íslensku
samfélagi kemur út, útgefandi Háskólinn á Akureyri.
Ritstjórar: Guðrún Pálmadóttir og Snæfrıð́ ur Þóra Egilson.
www.ii.is
1984
Iðjuþjálfafélagið gekk ı ́BHM.
Sagan
2016
Um 280 iðjuþjálfar starfandi á I�slandi.
Námsbraut í iðjuþjálfun við
Háskólann á Akureyri (HA)
stofnuð. Námið tekur jögur ár
og lýkur með B.Sc. gráðu.