Iðjuþjálfinn - 01.03.2016, Síða 15

Iðjuþjálfinn - 01.03.2016, Síða 15
14 15 Til framtíðar 1945 1975 Fyrsti ıś lenski iðjuþjálinn var Jóna Kristófersdóttir (f. 1918, d. 2003). Hún lauk námi frá Danmörku 1944. Jóna var gerð að heiðursfélaga Iðjuþjálfafélags I�slands árið 1986. Undirbúningur að stofnun Iðjuþjálfafélags I�slands hefst. En hvað átti stéttin svo að heita? Voru þetta vinnulækningar, iðjuþjálfar, sjúkraiðjuþjálfar, athafnaiðjuþjálfar eða orkuþjálfar? Hvað með erlenda heitið ergoterapeut? 1976 4. mars: Iðjuþjálfafélag Íslands formlega stofnað. Stofnendur voru 10: Anne Grethe Hansen, Emelita O. Nocon, Guðrún Pálmadóttir, Hildegard Demleitner, Hope Knútsson, Ingibjörg A� sgeirsdóttir, Jóna Kristófersdóttir, Kristıń Tómasdóttir, Margret Demleitner & Sigrıð́ ur Loftsdóttir. 1977 U� tgáfa á blaði iðjuþjálfa hófst. I� fyrstu hét það Fréttablað Iðjuþjálfafélags Íslands, sıð́ar Blað-ið (1980) og varð um leið fagblað. A� rið 1993 varð Iðjuþjál inn til. 1979 34 iðjuþjálfar starfandi á I�slandi. 1985 Félagið verður fullgildur meðlimur Heimssambandi iðjuþjálfa (WFOT) en áður hafði félagið verið hálfgildur aðili ı ́ 10 ár. header_logo.png 1986 Nefnd skipuð til að kanna möguleikana á að koma upp B.Sc. námi ı ́iðjuþjálfun hér á landi. 1988 Dr. Gary Kielhofner kom til I�slands og hélt námskeið um Lıḱanið um iðju mannsins (MOHO). 50 iðjuþjálfar tóku þátt. 19931995 63 iðjuþjálfar starfandi á I�slandi. Íðorð ı ́iðjuþjálfun ge in út. 1996 19971998 Sjö ıślenskir iðjuþjálfar útskrifuðust með meistaragráðu ı ́iðjuþjálfun frá Florida International University. 2001 Fyrsti iðjuþjál inn með prófskıŕteini frá I�slandi útskrifaðist. Það var Aðalheiður Reynisdóttir og fylgdu 14 aðrir svo strax ı ́kjölfarið. Siðareglur Iðjuþjálfafélags I�slands samþykktar á aðalfundi 10. mars og fyrsta alþjóðlega iðjuþjálfa- ráðstefnan var haldin á I�slandi ı ́ júnı ́á 25 ára afmæli félagsins. Hope Knútsson, fyrsti formaður félagsins, var gerð að heiðursfélaga 2001. 1999 Heimasıð́ a Iðjuþjálfafélagsins opnuð á aðalfundi. 2003 Um haustið hóf 51 iðjuþjál i með diplómanám að baki sérskipulagt B.Sc. nám við HA. 2004 Fyrsta ritrýnda greinin birtist ı ́Iðjuþjálfanum. Snæfríður Þóra Egilson varð fyrst ıś lenskra iðjuþjálfa til að ljúka doktorspró i. 2005 2011 Bókin Iðja, heilsa, velferð - Iðjuþjálfun í íslensku samfélagi kemur út, útgefandi Háskólinn á Akureyri. Ritstjórar: Guðrún Pálmadóttir og Snæfrıð́ ur Þóra Egilson. www.ii.is 1984 Iðjuþjálfafélagið gekk ı ́BHM. Sagan 2016 Um 280 iðjuþjálfar starfandi á I�slandi. Námsbraut í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri (HA) stofnuð. Námið tekur jögur ár og lýkur með B.Sc. gráðu.

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.