Skólavarðan - 01.08.2007, Qupperneq 13

Skólavarðan - 01.08.2007, Qupperneq 13
13 SKÓLAVARÐAN 5.TBL. 7. ÁRG. 2007 Leikskólinn Hraunborg á Bifröst auglýsir eftir skemmtilegu og jákvæðu fólki til kennslustarfa í vetur. Einnig vantar duglegan kokk sem kann að elda hollan mat fyrir kröftuga krakka, húsmóður sem getur sinnt dagræstingum, innkaupum og almennum húsvarðarstörfum og ritara í hlutastarf. Aðstoðarkennarastörf frá kl.15.00 -17.15 gætu einnig verið í boði (tilvalið fyrir nemendur Háskólans). Hæfniskröfur: Jákvætt hugarfar í garð barna, fjölskyldna og samstarfsfólks og vilji til að vinna samkvæmt starfsreglum Hjallastefnunnar Hraunborg er rekinn af Hjallastefnunni samkvæmt þjónustusamningi við Borgarbyggð og unnið er eftir hugmyndafræði hennar, sjá hér: www.hjalli.is Leikskólakjarnar eru kynjaskiptir og eingöngu er notaður opinn efniviður til leiks og náms. Félagsfærni, einstaklingsþjálfun, ögun og kærleikur eru orð sem eru lýsandi fyrir innra starf í Hjallastefnuskólum. Við bjóðum mannbætandi, krefjandi og skemmtilegt starf þar sem lögð er áhersla á að allir fái að njóta verðleika sinna. Hjallastefnan greiðir þeim bílastyrk sem þurfa að koma um langan veg til vinnu. Upplýsingar veitir Anna María Sverrisdóttir, leikskólastjóri í síma 6935303 e.h. Einnig má senda póst á annamaria@ hjalli.is eða hraunborg@hjalli.is Upplýsingar um skólann og Hjallastefnuna má finna á heimasíðu Hjallastefnunnar www.hjalli.is og sækja má um starf á síðu skólans www.hjalli.is/hraunborg Leikskólar stúdenta eru sta›settir í stúdentagar›aflorpinu vi› litla Skerjafjör›. Framundan eru spennandi tímar flví nú stendur yfir vinna vi› sameiginlega námskrá skólanna í anda High Scope stefnunnar. Vi› leitum a› starfsfólki sem hefur áhuga á a› taka flátt í metna›arfullu frumkvö›lastarfi. Haf›u samband og taktu flátt í mótun n‡rrar stefnu fyrir leikskóla barna á aldrinum sex mána›a til tveggja ára og tveggja til sex ára. Nánari uppl‡singar veitir Hildur hjá Stúdentami›lun í síma 5 700 888, netfang he@fs.is. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun. A› henni standa stúdentar innan Háskóla Íslands, HÍ og mennta- málará›uneyti›. Leikskólar stúdenta eru Leikgar›ur, Mánagar›ur og Sólgar›ur. Auk leikskóla rekur FS Bóksölu stúdenta, Stúdentagar›a, Kaffistofur stúdenta og Stúdentami›lun. Starfsfólk FS er rúmlega 100 talsins. FS er me› virka starfsmannastefnu. Starfsfólk leikskól- anna n‡tur sömu kjara og starfsfólk almennra leikskóla og a› auki sömu hlunninda og anna› starfsfólk FS. www.fs.is Virkni, jafnræ›i, samvinna og gle›i í florpinu í borginni RITARI ÓSKAST Tónlistarskóli Garðabæjar auglýsir eftir ritara í 70% starf. Hæfniskröfur: • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta • Samviskusemi, nákvæmni og öguð vinnubrögð Starfssvið • Almenn skrifstofustörf • Almenn afgreiðsla og þjónusta við nemendur, starfsfólk og viðskiptavini skólans • Símsvörun • Innheimta skólagjalda • Ýmis önnur verkefni sem til falla Upplýsingar um Tónlistarskóla Garðabæjar eru á vef skólans, www.tongar.is Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar gefur Agnes Löve skólastjóri og Svanhildur Guðmundsdóttir rekstarstjóri alla virka daga kl. 11-13 í síma 540 8500. Umsóknarfrestur er til 15. september Hægt er að sækja um starfið með því að fylla út almenna atvinnuumsókn á vef Garðabæjar www.gardabaer.is Fræðslu- og menningarsvið Garðabær Seljaskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk í Seljahverfi í Reykjavík. Í Seljaskóla er lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám og fjölbreytta kennsluhætti. Kennsluými eru opin á yngsta stigi og aukin teymiskennsla á öðrum stigum með áherslu á samvinnu nemenda. Í skólastarfi Seljaskóla er stuðlað að vellíðan nemenda og starfsmanna. Skólinn er Olweusarskóli og vinnur markvisst gegn einelti.Unnið er heildstætt að því að styðja við og styrkja jákvæða hegðun (PBS). Einkunnarorð skólans eru: Samvinna, ábyrgð, traust og tillitssemi. Nánari upplýsingar gefur Þórður Kristjánsson skólastjóri í síma 411 7500 og 664 8330

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.