Skólavarðan - 01.08.2007, Qupperneq 23

Skólavarðan - 01.08.2007, Qupperneq 23
 Á vefsvæði Lýðheilsustöðvar er að finna ýmiss konar fræðsluefni sem nýst getur við kennslu í grunnskólum. Í rafrænni útgáfu þessarar auglýsingar er hægt að skoða hluta þessa efnis með því að smella á viðeigandi línur. Kennarar eru hvattir til að kynna sér þennan fjölbeytta gagnabanka. Gatari og Hægan – veggspjöld um áhrif e-töflu og hass Staðreyndir um vímuefni – bæklingur Hvað veist þú um áfengi? – bæklingur Skuggahliðar áfengisneyslu – lifandi auglýsingar Rannsóknir og fræðsla – fjölmargar skýrslur, talnaefni, greinar Tannfræðsluhornið - verkefni fyrir yngsta stig, miðstig, unglingastig Góð ráð við tannburstun og notkun á tannþræði Tannburstunartímaklukkan – gagnvirkt efni um 2ja mínútna regluna Glerungseyðing – hollráð til að koma í veg fyrir hana Skyndihjálp við tannáverka- þegar tönn brotnar eða dettur úr Fróðleikur um flúor Vinir Zippýs – fræðslupakki fyrir yngstu bekki grunnskóla Vinur í vanda? – verkefni fyrir yngsta stig m/kennsluleiðbeiningum Ha ég? – verkefni fyrir miðstig m/kennsluleiðbeiningum Geðorðin 10 – efni sem hentar elstu bekkjum grunnskóla Geðræktarkassinn – hugmynd að verkefni fyrir nemendur Greinar og fróðleikur um mikilvægi góðrar andlegrar heilsu Fæðuhringurinn – veggspjald og texti - Næringarefnatöflur Ráðleggingar um mataræði og næringarefni - Ráðl. dagsskammtur Matarvefurinn – gagnvirkur grunnur Algjör draumur og Frítt 5 á dag – lifandi auglýsingar um hollustu Maturinn skiptir máli – rafrænn bæklingur ætlaður unglingastigi Veggspjöld um ýmislegt tengt mataræði og næringu Sjálfspróf – ætlað til að skoða eigin mataræði Handbók fyrir skólamötuneyti Reyklaus bekkur – forvarnaverkefni og keppni fyrir 7. og 8. bekk Vertu frjáls reyklaus – kennslupakkar fyrir 8., 9. og 10. bekk Hvað kostar að reykja? – reiknivél og tafla Áhrif reykinga fólk, beinna og óbeinna – lifandi efni Hvað finnst þér um reykingar? – veggspj. til að prenta út og skrifa á Tóbaksvarnafræðsla – glærur og kennsluleiðbeiningar Áhrif reykinga á líkamann – teiknuð mynd Rannsóknir – talnaefni og skýrslur um tóbaksneyslu Hreyfihringurinn – veggspjald, hugmyndir að hreyfingu Hjólreiðar – ýmiss konar fróðleikur um hjólreiðar Leikir – aðgengi að góðum síðum um úti- og innileiki Tilboð á stigagöngu – veggpsjald sem hvetur til hreyfingar Ókeypis frískt loft – lifandi auglýsing sem hvetur til útveru Börn og hreyfing, þáttur foreldra og skóla – grein um hreyfingu

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.