Þjóðmál - 01.03.2015, Side 96

Þjóðmál - 01.03.2015, Side 96
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 95 formennsku.einkavæðingarnefndar.stangast. á. við. frásögn. Davíðs. sem. sagði. Hrein. hafa. sagt. sér.að.hann.ætlaði.að.hætta. sem. stjórnarformaður.Baugs .. Hér. skal. frásögn.Reynis.af.hinum.sögu- lega.fundi.í.London.ekki.rakin.frekar.enda. ástæðulaust.að.endurtaka.rangfærslur.hans .. Reynir. segir. að. ein.hlið.þessa. „frétta.máls“. síns.sem.hafi.orðið.„eitt.það.stærsta.á.árinu. 2003“. hafi. verið. „afskaplega. ljót“ .. Hann. hafi.„varast.að.taka.umræðu.um.heim.ildar- menn“.sína.enda.hafi.vilji.þeirra.til.leyndar. staðið ..Þá.segir:.„Það.kom.mér.því.algjörlega. í.opna.skjöldu.þegar.ég.sá.ein.dálk.í.[Frétta] blaðinu.þar.sem.staðhæft.var.að.Jón.Ásgeir. væri. ekki.heimildarmaður.blaðsins. í.þessu. máli .“. Þetta. hafi. verið. fullyrt. í. klausu. í. blaðinu. 8 .. mars. sem. hengd. hafi. verið. við. yfirlýsingu.Jóns.Ásgeirs.þar.sem.hann.sór.af. sér.að.hafa.sagt.nokkuð.um.málið . Þeir. bræður. Sigurjón. Magnús. Egilsson,. nú.verandi.ritstjóri.Fréttablaðsins.en.á.þess- um.tíma.fréttastjóri.þess,.og.Gunnar.Smári,. þá.verandi.ritstjóri.Fréttablaðsins,.settu.eftir- farandi.klausu.í.blaðið: „Vegna. ásakana. Davíðs. Oddssonar. for- sætisráðherra. og. fjölda. óstaðfestra. frétta. í. blöð.um,. útvarpi. og. sjónvarpi. um. tengsl. Frétta blaðsins. við. Baug. og. forsvarsmenn. þessa. fyrirtækis,. er. ritstjórn. Fréttablaðsins ljúft. og. skylt. að. staðfesta. yfirlýsingu. Jóns. Ásgeirs.Jóhannessonar.um.að.þau.gögn.sem. blaðið. byggði. frétt. sína. á. laugardaginn. 1 .. mars.[fundargerðir.stjórnar.Baugs].eru.ekki. frá.honum.komin ..—.Ritstjóri .“ Þegar. Reynir. hringdi. reiður. í. Sigurjón. Magnús. sagði. hann. þá. bræður. hafa. birt. þessa. yfirlýsingu. af. „sanngirni. gagnvart. Jóni. Ásgeiri“ .. Þá. segir. Reynir:. „Mér. var. al.gjör.lega. misboðið .. Þetta. var. eins. ósvífið. og. það. gat. orðið .. Skuggaeigandi. blaðsins. [Jón. Ásgeir]. fékk. sérmeðferð. án. þess. að. neitt.samráð.væri.haft.við.mig.sem.höfund. grein.anna .. Þessi. yfirlýsing. var. ósmekkleg. og. jafnvel. ósönn,. eins. og. bræðrunum. var. full.kunn.ugt.um .“ Að. sjálfsögðu. var. yfirlýsing. ritstjórans. ósönn.vegna.þess.að.gefið.var.til.kynna.að. engin. tengsl.væru.á.milli.Fréttablaðsins.og. Baugs.þótt.blaðið.væru.í.eigu.Jóns.Ásgeirs .. Orð.Reynis.má.einnig.skilja.á.þann.veg.að. bræðurnir,.ritstjórinn.og.fréttastjórinn,.hafi. vitað.að.gögnin.í.frétt.Reynis,.fundargerðir. stjórnar.Baugs,.hafi.komið.frá.Jóni.Ásgeiri . Bók.sína.kallar.Reynir.Afhjúpun.til.að.kalla. fram.þá.hugmynd.hjá.kaupanda.og.lesanda. að. upplýst. sé. um. eitthvað. krassandi. sem. áður.hafi.farið.leynt ..Textinn.er.hins.vegar. oft.svo.losaralegur.að.erfitt.er.að.átta.sig.á. því.hvort.höfundurinn.sé.í.raun.að.afhjúpa. eitthvað ..Líklegt.er.þó.að.hér.afhjúpi.hann. Jón.Ásgeir.sem.heimildarmann.fréttarinnar. 1 .. mars .. Kemur. það. heim. og. saman. við. þá. skoðun. að.Fréttablaðinu. hafi.markvisst. verið.beitt.til.að.styrkja.stöðu.Jóns.Ásgeirs.í. sam.félaginu,. pólitískt. og. gagnvart. þeim. sem.rannsökuðu.mál.hans.hjá. lögreglunni. að.fyrir.mælum.saksóknara.eftir.kæruna.frá. Jóni.Gerald.Sullenberger.sumarið.2002 . Þegar.Reynir.hringdi.reiður.í.Sigurjón.Magnús.sagði.hann.þá. bræður.hafa.birt.þessa.yfirlýsingu.af. „sanngirni.gagnvart.Jóni.Ásgeiri“ .. Þá.segir.Reynir:.„Mér.var.al.gjör.- lega.misboðið ..Þetta.var.eins.ósvífið. og.það.gat.orðið ..Skuggaeigandi. blaðsins.[Jón.Ásgeir].fékk.sér.með- ferð.án.þess.að.neitt.samráð.væri. haft.við.mig.sem.höfund.grein.anna .. Þessi.yfirlýsing.var.ósmekkleg.og. jafnvel.ósönn,.eins.og.bræðrunum. var.full.kunn.ugt.um .“

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.