Franskir dagar - 01.07.2016, Page 31

Franskir dagar - 01.07.2016, Page 31
Franskir dagar Les jours français 31 Langvía (hringvía) sem hefur þá og þegar fengið merki. Lundi. Leiðangursmenn undirbúa brottför frá Vattarnesi. Þorvaldur og Óli Torfa vinna saman við að merkja langvíur í Skrúð. Leiðangursmenn, frá vinstri: Þorvaldur Björnsson, Óskar Andri og Óli Torfa. Geisli kominn í Skrúð að sækja leiðangursmenn. Þorvaldur að merkja súluunga. Langvíur og Reyðarfjörður. Súlubyggðin lyfti sér þegar komið var að Skrúð á slöngubátnum, það var mjög tilkomumikil sjón. Þorvaldur snarar langvíur á gullblettinum, þar sem er mikil langvíubyggð. Þorvaldur er öllu vanur, hérna er hann á ystu nöf og er búinn að snara langvíu.

x

Franskir dagar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.