Franskir dagar - 01.07.2016, Blaðsíða 31

Franskir dagar - 01.07.2016, Blaðsíða 31
Franskir dagar Les jours français 31 Langvía (hringvía) sem hefur þá og þegar fengið merki. Lundi. Leiðangursmenn undirbúa brottför frá Vattarnesi. Þorvaldur og Óli Torfa vinna saman við að merkja langvíur í Skrúð. Leiðangursmenn, frá vinstri: Þorvaldur Björnsson, Óskar Andri og Óli Torfa. Geisli kominn í Skrúð að sækja leiðangursmenn. Þorvaldur að merkja súluunga. Langvíur og Reyðarfjörður. Súlubyggðin lyfti sér þegar komið var að Skrúð á slöngubátnum, það var mjög tilkomumikil sjón. Þorvaldur snarar langvíur á gullblettinum, þar sem er mikil langvíubyggð. Þorvaldur er öllu vanur, hérna er hann á ystu nöf og er búinn að snara langvíu.

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.