Félagsbréf - 01.12.1962, Síða 3

Félagsbréf - 01.12.1962, Síða 3
HF. EIMSK3PAFÉLAG ÍSLANDS. AUKAFUNDI þeim í Hf. Eimskipctfélagi Islands, sem halda dtti föstudaginn 23. þ.m. samkvœmt auglýsingu félagsstjórnar dags. 5. júní 1962, verður frestað til laugardags 29. desember n.k. Dagskrd fundarins verður eins og dóur er auglýst þessi: Dagskró: 1. Tillögur til breytinga d samþykktum félagsins. 2. Tillaga um útgdfu jöfnunarhlutabréfa. Fundurinn verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík og hefst kl. 1:30 e.h. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa d skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 27. og 28. desember n.k. Reykjavík, 20. nóvember 1962. STJÓRNIN. Kaupmenn, kaupfélög Eins og að undanförnu höfum vér miklar heild- sölubirgðir af ilmvötnum, hárvötnum, andlits- vötnum og rakspíritus. Gerið jólainnkaupin tímanlega. Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.