Félagsbréf - 01.12.1962, Blaðsíða 6

Félagsbréf - 01.12.1962, Blaðsíða 6
NÓVEMBER-BÓK AB Islenxkar bókmenntir i fornöld eftir dr. Einar Ól. Sveinsson Útkoma bókmenntasögu Einars Öl. Sveinssonar er viðburður, sem veitt verður athygli ekki einungis hér á Islandi, heldur víða um hinn menntaða heim. Enda er þetta verk með því allra merkasta, sem ritað hefur verið um glœsilegasta þdtt íslenzkra bókmennta — þann þdtt, sem einn hefur enzt okkur til mikillar virðingar í augum umheimsins fram á þennan dag. Fyrsta bindi verksins, sem dœtlað er að komi í þremur bindum, flytur snjallan og ítarlegan inngang um upphaf íslenzkra bókmennta, yfirlit yfir kveðskap Islendinga, brdðskemmtilega og fróðlega yfirlitsþœtti um eddu- kvœði, aldur þeirra, sköpun, heimkynni og varðveizlu, og loks er ritað um hvert kvœði sérstaklega. íslenzkar bókmenntir í fomöld er í senn samin fyrir almenning og vísinda- menn í greininni. Mjög er dvalizt við hið listrœna og sögulega í bók- menntunum, og er allt verkið ritað af fjöri og andagift og mun enn betur en dður opna augu þeirra, sem lesa, fyrir því hvílíkan undraauð við eigum í fornbókmenntum okkar. íslenzkar bókmenntir í fomöld er heillandi lestur lœrðum sem leikum um heillandi bókmenntir. Bókin er 563 bls. að stœrð prýdd mörgum myndum. Verð til félagsmanna kr. 295.00 í bandi, og kr. 270.00 óbundin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.