Félagsbréf - 01.12.1962, Page 54
^ýjii bækurnar
Kristján Eldjám:
HundraS ár í ÞjóSminjasaíni.
Fögur bók, prýdd 100 heilsíðumynd-
um af gripum úr safninu, þar á
meðal nokkrum litmyndum.
Yerð í bandi kr. 375.00
Ivar Orgland:
Stefán frá Hvítadal.
Ævisaga góðs listamanns og sér-
stœðs persónuleika. Fyrra bindi.
Verð í bandi kr. 240.00.
NÆTURHEIMSÓKN
Sögur eftir Jökul Jakobsson.
Verð í bandi kr. 120.00.
Maður í hulstri
Úrval smásagna eftir rússneska
skáldið Anton Tsékoff. Geir Krist-
jánsson þýddi úr frummálinu.
Verð í bandi kr. 120.00.
I lofti og lœk
Ný barnabók eftir Líneyju Jóhannes-
dóttur. — Barbara Árnason hefur
myndskreytt bókina á fagran og
listrœnan hátt.
Verð í bandi kr. 75.00.
Rig-Veda
Fimmtíu Ijóð úr hinu mikla helgi-
riti Indverja, Ijóða-eddu þeirra. —
Sören Sörensson þýddi. Hann ritar
og langan og greinargóðan inn-
gang um indverska fórnmenningu.
Verð í bandi 190.00»
Játningar
Ágústínusar kirkjuföður, einhver
frœgasta sjálfsœvisaga heimsbók-
menntanna. Sigurbjörn Einarsson,
biskup, hefur þýtt verkið úr frum-
málinu, latínu. Biskup ritar og stór-
fróðlegcm inngang um Ágústínus og
samtíð hans.
Verð í bandi kr. 250.00
S P Ó I
Ný barnabók eftir Ólaf Jóh. Sigurðs-
son. Prýdd einkar skemmtilegum
myndum eftir Helgu Sveinbjörns-
dóttur.
Verð í bandi kr. 60.00.
Sólmánuður
Ný Ijóðabók eftir Þórodd Guð-
mundsson frá Sandi.
Verð í bandi kr. 180.00.
Bókaútg’áfa Menmngarsjoðs