Félagsbréf - 01.12.1962, Page 72

Félagsbréf - 01.12.1962, Page 72
BIFREIÐA- STJÓRAR Hafið það hugfast að aka ekki hratt að um- ferðarljósum, svo að þér þurfið ekki að hemla snögglega. A T H U G I Ð! Bilið milli bifreiða gœti verið bilið milli lífs og dauða. Algengustu árekstrar eru aftaná-akstur. Treysíið þeim ekki um of sem á eftir yður ekur. Gœtið þess að bifreið yðar sé í jafngóðu lagi og tryggingin frá okkur. VATRYGGINGAFÉLAGIÐ HF Klapparstíg 26 - Simar: 11730 og 15872

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.