Glettni - 18.01.1939, Síða 3

Glettni - 18.01.1939, Síða 3
GLETTNI 3 „Það er vitaniega réit, að þetta er gang-ur lífsins, það unga vex að sínu eðli frá því gamla, og við því er ekkert að segja. En hvað hana Rún snertir, þá liggur ekkert slíkt við borð ennþá. Hún er hvorki stórlát né dramb- söm, en samt er það nú svo, að piltarnir hérna í sveitinni eru ekki við hennar hæfi og falla henni e'kki í geð, hún hefir enga löngun til að umgangast þá, hún lifir enn þá saklausu og ósnortnu draumliii æskunn- ar“. Við slitum síðan ta'inu og skömmu seinna hallaði prestur sér útaf í legubekkinn og scfnaði. En ég gat ekki síitið hugann frá Rún, þessu unga og þroskaða, saklausa nátt- úrubarni. Skyldi hún nú vera uppi í hlíð eða inni í á að baða sig? Ég veit ekki hverju sætti, en ég stóð upp, tók veiðistöngina míra og gekk í hægðum 'mínum inn í skóg. Ég var crðinn allkunnugur í skóginum í grennd við ána, sum trén voru orðnir nokk- urskonar vinir mínir og leiðsögumenn, þegar ég hélt tii árinnar og nn datt mér til hugar að fara og kanna hyljina fyrir ofan svo- nefndan Veiðikrók. Ég hélt upp með ánni, fylgdi þó 'ekki bugðum hennar, heldur fór skemmstu leið. Glaða sólskin var og inollu- legt veður. Ég hugsaði gott til glóðarinnar að fá mér ba'ð í ánn‘. og sneri að næsta hyl. Afllt í íeinu heyrði ég skæran, dil'andi kven- mannshlátur í grendinni. Ég hugsaði: Hver skyldi vera hér á ferji í svona sólskinsskapi? Ég gekk á hljóðið, en fór’ hægt og ákvað að koma þessari glöðu yngismey að óvörum. Þegar ég nálgaðist ána heyrði ég hláturinn aftur greinilega mjög nálægt og ógreinilegt mannamál á m lli. Ég læddist nær og nær og gætti þess að felast jafnan bak við trén og ailt í einu sá ég í rjóðri á árbakkanum furðulega sjón. Drottinn minn dýri! Þarna var Rún, dóttir prestsins og með henni ungur piltur frá næsta bæ, bóndasonur, sem ég bar kennsl á. Þau voru bæði allsnakin, höfðu sýnilega verið að baða sig í ánni, en nú voru þau í eltingaleik þarna á bakkanum, hún hljóp á undan skellihlægjandi, en hann fór á eftir (0>g hafði sýnilega fullan hug á því að ná henni. Hún var líka yndisleg eins og skógardís, rjóð og blómleg, öll hin venju- lega, dreymandi rósemi hennar var gjörsam- lega Iiorfin, hér gat að líta íturvaxna, full- þroskaða konu, sem gaf sínu náttúrlega eðl/ lausan tauminn. — Nú náði pilturinn henni Ioks og þá fleygði hún sér niður, hann kraup við lilið hennar og þau féllust í faðma. Ég gaf þeim gæ'.ur um stund, en læddist síðan hljóðlega í burtu. Skvldi v!nur minn, prest- urinn, nú vera vaknaður og vera að hugsa um dreymandi sakleysi hennar dótiur sinnar? Ekki skyldi ég spilla hinni ánægjulegu trú hans á draumlyndi æskunnar. Meðan við vorum a ð borða kvöldverðinn reymdi ég hvað eftir annað að leiða samtal- ið að pihunumf í svleitinni, ætt _þeiira, gjörvu- [eik og kostum, prestur tók undir og leit kankvís og kímileitur til dóttur sinnar, en hún hafði engan áhuga á þessu umtal efni og tók lítið undir. Hún var sama hógláta draumlynda og saklausa stúlkan ogáður. Þegar við höfðum snætt miðdegisverð dag- inn eftir, sagði ég prestinum að ég ætlaði strax að fara inn að á og freista hamingj- ,unnar við silungsveiðina. Hann árnaði mér góðrar ferðar og góðrar veiðar og kvaðst mundu fá sér sinn venjulega miðdegisblund. Ég bjó mi|g í skyndi til ferðar með veiði- áhöld mín og sundskýlu, fór síðan fram í eldhús og spurði ráð ;konana hvar Rú.n» værj, en hún hafði þá skroppið út í garð til að tína blómi í blómsturvasana, er æíinlegla voru þar á borðum. Ég fór út í garðinn, fiitti hana þar og gaf mig á tal við hana, því ég hafði ásett mér, eftir það sem ég hafði ver- ið sjónarvotttur að deginum áður, að kynn- ast henni betur. Það varð úr, að hún féllst á að korna út ineð mér í skemmtigön^u inn í skóg. Við spjölluðum saman um heima og geima ,og hún varð smám saman glaðvær qg skraf- hreifin. Loks spurði ég hana meðal ann- ars: Framh. á b

x

Glettni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glettni
https://timarit.is/publication/1187

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.