Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Qupperneq 9

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Qupperneq 9
5 upphæð sem allur Soyðisfjörður var virtur til 1881. pött Reykjavík stæði í stað, en Seyðis- fjörður hjeldi áfram að vaxa um 24950 kr. árlega, eins og á tímabiliuu, yrði hann eklci orðinn jafnstór henni fyrr enn árið 1922. £ótt Seyðisfjörður stækkaði með vaxandi hraða þá eru fullt eins mikil líkindi til að Reykjavík gjörði það líka, og Reykjavík er í rauninni sá eini kaupstaður á öllu landinu, sem á nokkra sögu í landshagsskýrslum þess, sem má styðjast við, þegar gjörðar eru áætlanir um framtíð hennar. Skýrslur um fólks- fjölda hennar — og hann stendur í nánu sambandi við húsafjölda hvers bæjar — ná til 1801. í Reykjavík voru: 1801 — 307 manns 1835 - G39 — 1840 — 890 — 1845 — 961 - 1850 — 1149 manns 1855 — 1354 — 1860 — 1444 — 1870 - 2024 - 1880 — 2567 manns. Fólksfjöldinn í bænum hefur þannig tvöfaldazt 1801—1835 aptur 1835 til milli 1850 og 1855 og í 3 sinni að líkindum frá því og til 1879, og haldist viðgangur bæjarins í sama horli og hann hcfur verið á þessari öld, má gjöra ráð fyrir að bærinn tvöfaldi íbúatölu sína á hverjum 27 árum, og hafi 5000 íbúa ura 1907, en þótt virðingarverð húsanna í Reykjavík yrði þá orðið holmingi meira on 1879, eða um 2 milliónir, þá gæti Seyðisfjörð- ur, ef hann hjoldi áfram að stækka með vaxandi hraða, og t. d. tvöfaldaðist á hvorjum þremur árum eins og liann hefur gjört frá 1879—82 , verið orðinn á 1 mill. kr. 1891 og yfir 2 mill. 1894. En það er naumast líklegt, að bær, sem eingöngu hefur dafnað af síldarveiðum útlendra manna, vaxi þannig til langframa, því það yrði a,ð líkindum ekki pláss fyrirsvo marga veiðimonn í einni einustu veiðistöð, og það erlíklegt, haldi síldar- veiðin áfram oins og hingað til, að bæði Norðmenn og aðrir, som liana stunda, droifðu sjer heldur víðar um Austfirði, en settust allir að á sama stað. Ef litið er til þess, hvernig lsafjörður þroskast jafnt en rólega, þá eru kannske meiri líkindi til að hann verði keppinaut- ur Reykjavíkur, þegar til longdar lætur, heldur en Seyðisfjörður. pinglýstar veðsJculdir sýna, hve mikið hefur vorið lánað út á tímabilinu gegn veði í húseignum og náð þinglestri. Frá 1879—80 voru það um 14000 kr., þar af 11000 kr. í líeykjavík, 1880—81 116000 kr., þaraf 52 þús. kr. í Reykjavík. Líklega er það orðið tíðara nú, on áður en skattalögin 1877 komu í gildi, að þinglýsa skuldum, hvort sem veðið fyrir þeim or jörð eða húseign. Bæði þegar litið er á viðgang og vöxt kaupstaðanna og ýmsar aðrar ástæður, virðisl óhætt að fullyrða, að lán gogn voði í húsoign sjeu sjaldnar tekin til þoss «að jeta þau upp», en lán gegn voði í fasteign. Veð í húsum or holzt gefið, þegar ný hús eru byggð, eða þegar hús hafa eiganda skipti' og þær skuldir, scm hvíla á húscignum landsins, má þessvegna skoða som blessun fyrir kaupstaðarbúa þess. Eptir því sem næst verður komizt, stóðu af útlondu fjo hjer í kanpstaðarhúsum 1879 . . . 44532 kr. 1880 . . . 45600 — 1881 . . . 86132 — og oru með því meintar þinglýstar veðsJmldir eingöngu. Af þeim 253000 kr. 1879, 267000 kr. 1880, og 383000 kr. 1881, sem stóðu í kaupstaðarhúsunum voru lánaðar fram yíir virðingarverð oinstakra húsa:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.