Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Blaðsíða 21

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Blaðsíða 21
19 Yfirlit yfir búnaðarskýrslurnar árin 1882—1884. Eptir Indriða Einarsson. Nautpeningur. Ef bera skal saman tölu nautpenings íyrrum og nú, pá er sá bængur á skýrslunum um pað, að fyrir 1850 voru kálfar taldir með, sbr. Rkbr. 7. ágúst 1787, en eptir 1850 er peim sleppt. Til pess að bæta úr pessu og gjöra samlíkingu á fyrrum og nú sem sannasta, parf pá að bæta tölu peirra við eptir 1850. Eptir lands- hagsskýrslum Bókmenntafjelagsins I, bls. 60 var tala peirra að meðaltali 1840—1845 3047 árlega, sem til hægðarauka og til pess að pað tolli betur í minni, má gjöra að 3000, og sje pessari tölu ávalt bætt við eptir 1850, fæst út sú tala sem mætti nota til samanburðarins. Eptir peim skýrslum, sem fyrir bendi eru, verður pá tala naut- gripa á Islandi pessi á ýmsum tímum: Árin Tala naut- gripa eptir landshngs- skýrslunum. Tala naut- gripa, að kólf- um meðtöld- um 1 , . Arin Tala naut- gripa eptir landshags- skvrslunum. Tala nautgripa að kálfum með- töldum. 1703 35860 358601 [ 1858—59 meðaltal 26803 29803 1770 31179 31179 1861—65 meðaltal 22429 25429 1783 21457 21457 1866—69 meðaltal 18918 21918 1804 20325 20325 1871—75 meðaltal 20727 23727 1821—25 meðaltal 24541 24541- 1876—80 meðaltal 20777 23777 1826—3() meðaltal 25752 25752 1881 20923 23923 1831—33 meðaltal 27659 27659 1882 18425 21425 1843 23753 23753 1883 17120 20120 1849 25523 25523 1884 *. . 18462 21462 1853—55 meðaltal 23908 26908 Eptir pessari skýrslu sýnist svo, sem tala nautgripa hafi aldrei verið eins lág á pessari öld og árið 1883, næst pví ári gengur 1868 með 17968 nautgripum, 20968 að kálfum meðtöldum, og parnæst árið 1804, með 20325 nautgripum alls. Að öðru leyti má taka pað fram, að tala nautgripa á landinu befur farið lækkandi, eptir peim skýrslum sem fyrir bendi eru, í næstum 2 aldir eða frá pví 1703—1884, og er orðin 1881, sem ekki aðgreinir sig í neinu verulegu frá meðaltalinu næstu 10 ára tímabil á undan, hjerumbil 3jð af pví sem liún var 1703. Tala nautpenings, í Rússlandi að kálfum meðtöldum, var í Norðurálfunni um 24 millj. I Danmörku ö 00 H 00 r-H millj. - pýzkalandi . 16 - Noregi 1 — - Austurríki og ITngarn . . 14 - - allri Norðurálfu kringum 100 — - Frakklandi .... . 12 — - Bandaríkjunum .... 43 — - Bretlandi binu mikla . . 10 — - La Plataríkjunum . . . 22 — - Svípjóð . 1'/* — - Ástralíu 8 — 1) Sbr. leiörjettingar Árnljóts Olafssonar, Landshagssk. II, bls. 67. 2) Tölurnar 1821—33 eru teknar cptir ritinu: B. Thorsteinson: Om Islands Folkemængde. Khavn 1834, töflunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.