Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Blaðsíða 25

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Blaðsíða 25
23 mjer minnst þegar nautgripir eru taldir fram. Annarsstaðar eru skýrslurnar um kvik- fjárstofninn b\rggðar á reglulegu fjártali; þar er farið heim á hvern bæ og talið hjá mönnum, en hjer á landi segir hver til hjá sjer, án þess að litið sje eptir hvort hann segir satt. J>að er þannig alveg víst, að fjártalan bæði fyrrum og nú er töluvert hærri í rauninni en skýrslurnar segja til. Til að komast fyrir undandráltinn hef jeg þó ekki getað fundið neitt ráð nema getgátu, sem í stuttu máli er þessi: Hver veturgömul kind og eldri skilar af sjer á hverju vori reyíi, sem vegur þegar búið er að þvo það 1—4p l. Sumar sauðkindur skila af sjer öðru reyiinu á haustin, þær sem slátrað er. Hvað mikið er flutt út á hverju ári af ull, vita menn af verzlunarskýrslunum. Á hverjum sveitabæ er árlega tekið frá töluvert af ullinni og haft til klæðnaðar, rúmfatnaðar m m., hve mikið það er, er ekki gott að segja, en jeg get mjer til, að heima sje uniiið það sem svarar haustullinni, að svo miklu leyti sem hún ekki er flutt út á gærunni, eins og tíðkast að gjöra. Getgáta mín er því sú, að öll ullin, sem flutt er út á hverju ári svari því sem vorullin vegur þvegin. Jeg get mjer enufremur til, að þvegið reyfi af kind sje að meðaltali yfir allt land 2 jt pd., og eptir því hefði: Arið Teturgamalt og eldra fje átt ab vera á íslandi, en fram var talið 1879 758000 500251 1880 720000 501281 188 L 826000 524347 1882 716000 424128 Væri þessi getgáta rjett, þá sýndi hún að hjerumbil ’/a hluti sauðfjárins á landinu hefði þessi ár verið dregiu undan framtali. Geiifje. Tala geitfjár fer ávallt minnkandi. J>að var 1703 . . . 1871—75 . . meðaltal 177 1770 . . . . 1876—80 . . meðaltal 214 1853—55 . . 1881 . 169 1858-59 . . 1882 . 26 1861—65 . . 1883 . 78 1866—69 . . 1884 . 23 Eptir 1770 eru aðeins taldar veturgamlar geitur. í Norðurálfunni voru um 20 millj. geitur í kringum 1880. Hross. Tala þeirra hefur verið á ýmsum tímum: 1703 . . . 1858 - 59 meðaltal 40219 1770 . . . 1861—65 meðaltal 38121 1783 . . . 1866—69 meðaltal 32910 1804 . . . 1871—75 meðaltal 30306 1821—25 . . meðaltal 30456 1876—80 meðaltal 34669 1826—30 . . meðaltal 34945 1881 38627 1831—33 . . meðaltal 38301 1882 33436 1843 . . . 1883 30695 1849 . . . 1884 32065 1853—55 . . meðaltal 40424 T’olöld eru talin með fyrir 1850, en ekki eptir 1850, hver tala þeirra hafi verið eptir 1850 getur maður nokkuð ímyndað sjer af því að 1821—33, var tala þeirra árlega frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.