Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Blaðsíða 22

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Blaðsíða 22
20 Sje tala nautpeningsins borin saman við fólksfjölda landsins, pá sjest fljótt að henni hofur í rauninni fækkað um meira en helming frá 1703—1880 pví 1703 komu 71 nautgripir á 100 manns 1853-55 komu 42 nautgr. á 100 manns 1770 — 67 ' . ]00 — 1858-59 _ 45 —»_ . 100 — 1804 — 45 —»— - 100 — 1861—65 _ 37 _» 100 — 1833 — 49 —»— - 100 — 1866—69 — 32 —» 100 — 1843 — 42 -» - - 100 — 1871—75 — 34 —» 100 — 1849 — 43 . 100 — 1876 -80 _ 33 ioo — Hefði aðeins fækkað um helming, hefði hvert 100 manns átt að liafa 39 nautgripi 1876 —80. Kálfar eru reiknaðir með öil árin, og fólkstalan tekin svo nærri framtalsárinu sem unnt var, og fyrir tímabilin hefur verið reiknað með meðaltali hennar á sama tíma. Eptir skýrslum Neumann Spallarts lconiu í Norðurálfunni að undanteknu Tyrklandi, Grikk- landi, Rúmeníu, Serbíu og nokkrum mjög smáum ríkjum'. Árið 1832 á 100 manns 32,s nautgripir — 1857 - 100 — 35,» » — 1869 - 100 — 33,, » og um 1880 - 100 — 30,,. » ísland stendur pví í pessu efni jafnhátt norðurálfunni að svo miklu leyti sern maður getur líkt Islandi saman við kornlöndin. Aptur á móti stendur ísland langt undir Danmörku, pví í Danmörku voru, pegar nautpeningur var talinn par (kálfar cru taldir nieð) 74 nautgripir á hvert 100 manns. Til upplýsingar má geta pess, að i Norðurálf- unni voru 1880 um 310 millj. manna. Jeg hef pá skoðun að tíundar og framtalssvik eigi sjer ekki svo mjög stað hjer á landi pegar um nautgripi er að tala, nema pegar telja skal fram ungviði. SauðfjenaðiM'. J>egar bera skal saman tölu sauðfjár hjer á landi fyrrum og nú mega menn ekki láta pað viíla sig að fyrir 1850 eru lömb ávallt meðtalin, en eptir pað ár er peim sleppt. Hjer liefur pví verið höfð hin sama aðferð og áður með naut- pening, að tala lambanna er reiknuð út eptir því sem næst verður komist. Til pess að fá hana út er tala lambánna tvöfölduð og pað sem pá kemur út sgtt í síðari dálkinn; 1 fyrri dálkinum stendur aðaltala fjárins eptir skýrslunum. Árin Fjðrtala cptir landshags- skýrslunum. Fjártala að lömbum með- töldura. Árin Fjártala eptir Íandshags- skýrslunum. Fj.irtala að lömbum moð- töld um 1703 278994 278994 1858 -59 meðaltal 346589 5O09SO 1770 378677 378677 1861'—65 meðaltal 352919 523015 1783 232731 232731 1866—69 meðaltal 367438 538328 1804 218818 218818 1871—75 meðaltal 403037 586745 1821—25 meðaltal 397508 397508 1876—80 meðaltal 461636 655175 1826—30 meðaltal 455947 455947 1881- 524347 1831—33 meðaltal 556550 556550 1882 424128 1843 606536 606536 1883 337342 1849 619092 619092 1884 406222 1853 — 55 meðaltal 502837 723733 Við pessar tölur er athugandi að sauðfjártalan 1703 er tekin eptir leiðrjetting- 1) Tekið eptír Nationalökonomisk Tidskrift 1885, bls. 258. 2) Geitfje frá,ilregið 1881—1884.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.