Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Blaðsíða 23

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Blaðsíða 23
21 um Arnljóts Ólafssonar í Landsliagsskýrslum bókm.fjel. II. B. bls. 67. Meðaltölin 1821— 33 eru tekin eptir riti B. Thorsteinsonar: Om Islands Folkemængde. Hinar tölurnar eru teknar eptir hinum eldri og yngri landshagsskýrslum. Við meðaltal fjártölunnar í síðara dálknum árin 1876 —80 er athugandi að tala lamhanna varð ekki tekin nema eptir 4 ára meðaltali áranna 1876 -79, pví eptir pað ár greina skýrslurnar ekki á milli lambáa, geldra áa o. s. frv. Við pað að pessi aðgreining er fallin burtu, og tilsvarandi aðgreining á nautpeningi og hrossum, hafa búnaðarskýrslurnar 1880 - 84 líka í rauninni miklu minni pýðingu en skýrslurnar frá fyrri árum, og gefa enga verulega upplýsingu um pað, sem pær eiga að sýna. Sjeu nú pessar tölur teknar alveg útaf fyrir sig, pá er auðsætt að fjenaðinum hefur fjölgað stöðugt nærfellt í 2 aldir. Frá aldamótunum síðast og pangað til 1853—55 fjölgar fjenaði stöðugt, sjálfsagt er áramunur eins og gjörist, en stefnan er ávalt hin sama. Eptir hinum eldri skýrslum er fjártalan aldrei eins há og árið 1853, pá var árs- gamalt fje og eldra 516,000, sjeu lömb meðtalin verður fjártalan pað ár 741,000, 1849 er tala alls fjár á landinu 619,000, sem er mjög hátt. Eptir tímabilið 1853—55 vant- ar skýrslur í nokkur ár, en pegar skýrslurnar koma aptur, pá er fjárkláðinn kominn með öllum.peim illu afleiðingum sem honum fylgdu, niðurskurði o. s. frv. Síðan 1830 hefur fjártalan aldrei verið eins lág og 1859, pá var ársgamalt fje og eldra aðeins 310,000, með lömbum náði fjártalan petta ár 455,000, en einsog taflan næst á undan sýnir, fer fjártalan eptir 1859 stöðugt vaxandi, náttúrlega er áramunur einsog gjörist, og vex öll fjárkláðaárin, svo að pegar búið cr að útrýma honum fyrir nokkru, pá nær tala ársjamals fjár 1879 500,000, og með lömbum 690,000, og 1881 verður fjártalan pað hæsta, sem hún líklega hefur verið frá pví 1700, pví pá nær ársgamalt fje og eldra 524,000 og að lömbum meðtöldum c. 745,000. Vaxið fje er pá 8000 fleira en pegar pað var flest áður eða árið 1853, og paraf fljótandi lömbin líka fleiri. 1881 liafa menn líklega verið búnir að ná sjer aptur eptir fjárkláðann. En svo snýr nú líka við blaðinu. «Harði veturinn* var, einsog kunnugt er, 1880—81, um vorið 1881 er sauðfjártalan samt sem áður sú hæsta sem verið hefur lík- lega í hjerumhil 2 aldir. Eptir skýrslunum sýnist svo sem pessi vetur hafi engin bein- línis álirif liaft á fjártöluna nema pau, að vorið hefur drepið yfir 18,000 lömb, einsog sjá má af verzlunarskýrslunum 1881, sem telja útflutt yfir 18,000 lambskinn, en vorið 1849 drap yfir 13,000 lörnb, vorið 1855 drap 3rfir 29,000 lömb, svo pað er ekki eins árs dæmi. Áhrif «harða vetrarins* eru pannig eptir skýrslunum svo að segja engin strax, mann furðar að pau skuli ekki vera meiri. Annað er par á rnóti að segja af árunum sein á eptir fara. Frá fardögum 1881 til fardaga 1882 fækkar fullorðnu fje uin 100,000, paraf pó c. 20,000 fjár selt á fæti, í kringum 50,000 fjár eru lögð inn í kaupstaðina (sbr. verzlunarskýrslurnar 1881), pað hörmulegasta er lambadauðinn vorið 1882, pví pað vor liefur drepið eptir verzlunarskýrslunum yfir 65,000, af hjerumbil 180,000 lömbum sem liklegt er að hafi byrjað lífið pað vor eptir fjártölunni að dæma. þetta gjörir svo mikið að verkum, að fjártalan fellur 1883 niður í 337,000 af ársgömlu fje og eldra, og síðan 1853 hefur tala ársgamals fjár og eldra ekki verið svo lág, neraa árið 1859, pá var hún 310,000, og 1861 var tala pessa fjár 326,000. Fjárkláðinn hefur eptir pví að dæma verið verri gestur, en árin 1881, 1882 og 1883 öll til samans, jafnvel pótt ekkert tillit sje tekið til pess, að hann opt og tíðum ónýtti bæði kjöt og ull hins kláðveika fjár, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.