Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Side 27
Stjórnartíðindi 1886 0. 6.
25
Árin Kál Tala jarðar, ferhyrn- ingafaðmar Vatns- veitinga- skurðir, faðmar púfna- sljettun, ferkyrn- ingsfaðm. Tún- garðar, faðmar.
1843 3645 2> > > >
1849 5042 > > > >
1853—55 meðaltal 5884 258091 28042 91044 27626
1858—59 meðaltal 7129 366420 14275 52861 19098
1861—65 meðaltal 6041 336051 15349 38682 12340
1866—69 meðaltal 4857 262779 10668 19387 5672
1871—75 meðaltal 4225 251922 18571 38767 6753
1876—80 meðaltal 4154 265156 28417 74581 13926
1881 > 284121 35941 79898 13089
1882 > 306606 44538 58610 10025
1883 > 327830 35200 73365 15872
1884 405376 70640 124920 19400
Kálgarðar liafa eptir skýslunum aldrei verið stærri en 1884; peir eru pá 3/s um-
fangsmeiri en árin 1853 — 55 og 1871—75. Allir garðarnir lagðir saman eru 450 vallar-
dagsláttur, og ættu í meðalári og með meðalkirðingu að gefa af sjer eittkvað nálægt 8000
tunnum af kartöflum, væri peim eingöngu sáð í pá, eða 80000—100000 kr. virði um árið.
Yatnsveitingaskurðir kafa aldrei náð líkri uppkæð og 1884; peir eru sjöfalt
lengri 1884 en að meðaltali 1866—69, og prefalt lengri en ýms önnur tímakil. Sama
er að segja um púfnasljettun. Hún kefur aldrei farið eins kátt og 1884, einu sinni áð-
ur, 1855, náði kún 100 pús. ferkyrningsföðmum, nú nær kún 124000. J>að er sexfalt
meira en meðaltalið 1866—69, og prefalt kærra en meðaltalið 1871—75.
Túngarðakleðsla kefur par á móti verið meiri stundum áður en kún er 1884.
1853 er kún eptir skýrslunum 39000 íaðmar, 1855 26000, 1858 23000, 1862 23000,
samt sem áður er túngarðakleðsla 1884 prefalt meiri en meðaltalið 1866—69, og framt
að pví prefalt meiri en 1871—75, en eptir 1862 er túngarðakleðslan aldrei nokkurt
einstakt ár jafnká og kún var 1884.
Út úr búnaðarskýrslunum kjer að framan virðist rnega draga pessar ályktanir:
Að nautpeningur kafi farið fækkandi kjer á landi í framt að pví tvær aldir.
Að sauðfjenaði kafl stöðugt fjölgað um sama tímakil.
Að geitfjáreign sje að leggjast niður.
Að krossum liafi fækkað síðan farið var að flytja pau út, og pau eru orðin verzl-
unarvara.
Að kúfjárvelmegunin kaíi aldrei á pessari öld verið meiri en árin 1853—55 pau ár
sem skýrslurnar ná yfir, og að næst peirn árum gangi árin 1880 og 1881.
Að körðu árin eptir 1881 kafi verið fjarskalegur knekkir fyrir landbúnaðinn, en pó
ekki eins mikill og fjárkláðinn var fyrst, pegar kann kom upp síðast.
Að 1884 sje landkúnaðurinn yfir köfuð farinn að reisa sig nokkuð við aptur.
Að aldrei kafi verið gjörðar eins miklar jarðakætur og 1883 — 84 síðan farið var að
gefa út skýrslur um jarðabætur
Taða og úthey. J>essum skýrslum kefur ekki verið safnað fyrr, enda eru pær
mjög ófullkomnar. Skýrslur um töðu og úthey vantar algjörlega:
1882 um töðu úr 32 hreppum, um útkey úr 37 hreppum
1883 — — — 35 —— — — 43 —
1884 — — — 31 —»— — — — 32 —»—