Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Qupperneq 28

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Qupperneq 28
24 En skuldir sveitarsjóðanna mundu höggva svo stórt skarð í þennan höfuðstól, væru þær dregnar allar frá, að mjög iítið eða ekkert mundi verða eptir, þegar búið væri að draga hjer frá öll hallærislán og önnur lán. 4. Fátœkratíund af fastcign og lausafja var árin : 1872—75 að meðaltali 25719 kr. 1876—80 —---------- 28086 — Arið 1881................ 25833 — — 1882................ 25995 — — 1883................. 23732 — — 1884 ................ 23666 — — 1885................. 25210 — Fátækratíundin af fasteign er ávallt sú sama í álnum, svo lengi sem jarðamatið er hið sama, en tínndin öll gengur upp og niður við það, að verðlagsskráin breytist, og við það, að tala lausafjárhundraðanna breytist. 1872—75 hefur þessi tekjugrein numið allt að 26000 kr. árlega; hún er hærri 1876—80 eða 28000 kr.; lækkar strax á eptir niður í 26000 kr. og steudur lægst 1883 og 1884, sem stafar af litlu lausafjárframtali, og hækkar svo aptur árið 1885, en sú hækkun er eingöngu verðlagsskránni að kennna. Lausafjárhundruðin á landinu voru: 1881 .... 58175.4 hndr. 1883 .... 42913.4 hndr. 1882 .... 43868.1 — 1884 .... 46399.6 . — 1885 .... 45695.4 hndr. 5. Aukaútsvörin hafa verið þessi ár: 1872—75 að meðaltali 216235 kr. 1876—80 —---------- 215499 — Árið 1881................ 187478 — — 1882.................. 192488 — — 1883.................. 193383 — — 1884.................. 184613 — — 1885.................. 183261 — Af þessu sjest, að aukaútsvörin hafa farið lækkandi í 14 ár. þessa lækkuu má þó ekki skoða sem einskæran ljettir á aukaútsvörunum, því fyrir 1876 faldist í aukaútsvarinu ýmislegt fleira enn eptir 1876, gjöldin til sj'slusjóðs og sýsluvega munu þannig hafa verið talin með aukaútsvarinu fyrir 1876, en eru talin sjerstaklega tekjumegin síðar. Sama er að segja um gjald til hreppavega. En eptir 1876 hafa aukaútsvörin ljetzt nokkuð að mun, sem betur fer, þó margur muni eiga bágt með að trúa því. En svo er samt. Aukaútsvörin voru á hvert maunsbarn á landinu: 1876—80 ...................liðugar 3 kr. Árið 1885 .................... 2 — 62 a. 1881 munu þau liafa verið tiltölulega ljettust, og þegar litið er á efnahag laudsmanna, er efasamt, hvort ekki hefur verið eins hægt fyrir þá, að borga 3 kr. fyrir hvern maun til sveitar 1876—80, og það var 1885 að borga 2 kr. 62 aur. fyrir hvern mann. G. Tillög frd cettingjum eru nú ekki lengur talin sjer, þó það hafi verið gjört áður, en eru nefud hjer til þess að engu sje sleppt úr. þau voru: 1872—75 að meðaltali 3911 kr. 1876—77 — — 1385 — Arin 1876—77 eru þau ekki talin sjerstaklega nema í Norður- og austuramtinu, og verður fyrra tímabilið því ekki borið saman við það síðara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.