Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Side 30

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Side 30
26 Meðaltalið 1876—77 er svo lágt, af því að 1876 og 1877 er þessi tekjugrein ekki tilgreind sjerstaklega í uorður- og austuraratinu. 11. Hundaskattur hefur verið þessi ár: 1876—80 að meðaltali 55 kr. Árið 1881 .................. 58 — Síðan er hann burtfallinn sem sjerstök tekjugrein; þær skýrslur sem um hann hafa verið gefnar, bera þess ljósan vott, að lögunum um hundahald, tilsk. 25. júní 1869, hefur aldrei verið hlýtt hjer á landi, nema í Eeykjavíkur og Isafjarðarkaupstað, og þar líklega ekki nema að nokkru leyti. 12. Óvissar tekjur eru mjög há tekjugrein og í þeim felast yfir höfuð allar þær tekjur sveitarsjóðanna, sem ekki eru sjerstaklega tilgreindar hjer að framan. Með óvissum tekjum teljast í hreppareikningunum : 1. Eptirlátnir fjármunir þurfamanna, svo sem þeir hrökkva uppí sveitarskuld þeirra, þó aldrei fram yfir það sem hún nemur. 2. Endurgjald á lánum þurfamanna, ef þau eru borguð í lifanda lífi, hvort sem þau eru borguð af honum sjálfum, hreppi hans eða öðrum. 3. Tillög frá ættingjum þurfamanna, að svo miklu leyti sem þau ekki hafa verið talin sjer. 4. Gjafir til fátækra sem afhentar eru sveitarsjóðunum. 5. Sektir eptir dómum, yfirvaldsúrskurðum og sáttagjörðum. 6. Fimmti hluti af allri fiskiveiði, sem aflast á sunnudögum og helgum dögum, sbr. þó kgsbr. 28. apríl 1836 og tilsk. um síldar- og upsaveiði með nót 12. febr. 1872 7. gr. — Fimmti hluti þess hvals sem fluttur er eða skorinn á helgum degi og sels sem veiddur er löghelgan dag (Jónsbók Eekab. 10. kap.). 7. Andvirði óskilafjár að frádregnum uppboðslaunum. 8. Hundaskattur, að svo miklu leyti sem hann er.ekki tilgreindur sjerstaklega. 9. Bráðabirgðalán sem sveitasjóðirnir þurfa að taka. 10. Sjerstakar tekjur barnaskóla, sem hreppurinn heldur. Ovissar tekjur hafa verið eptir reikningum sveitasjóðanna : 1872—75 að meðaltali 105183 kr. 1876—80 — — 85484 — Árið 1881 ................ 51058 — — 1882 ................. 58544 — — 1883 ................. 70090 — — 1884 ................. 64734 — — 1885 ................. 62273 — J>að sem gjörir óvissar tekjur svo háar frá 1872 og til 1877, er sá siður sumra sveitar- og jafnvel sýslufjelaga, að þau hafa talið útistandandi sveitarlán, sem ekki hafa komið inn á árinu, með óvissum tekjum. þurfamannalán sem ekki eru komin inn, ætti að telja með eptirstöðvum báðu megin, og með óvissum tekjum þegar þau fást á endanum. 13. Tala peirra sem piggja af sveit. við tölu landsmanna: Tala þessara manna hefur verið, borin saman
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.