Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Side 111

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Side 111
107 hið sama er um fiskiföng. Eru skýrslurnar hjer að framan þannig eingöngu samdar ept- ir skýrslum þeim, sem kaupmenn gefa um vöruflutmnga með hverju einstöku skipi, og sem viðkomandi lögreglustjórum er skylt að hafa eptirlit með og rita á vottorð sín um að sjeu svo nákvæmar, sem kostur er á og samkvæmar vöruskrám hlutaðeigandi skipa. jbrátt fyrir þessi afskipti lögreglustjóra af skýrslunum munu eigi, einkum hvað aðfluttar vörur snertir, öll kurl hafa komið til grafar fyrir árin 1886 og 1887, fremur en að undan- förnu, og mun það eigi fjarri sanni, að gjöra ráð fyrir að flestar útlendar vörur, máske að kornvöru undantekinni, sjeu svo sem 10“/° oflágt taldar í skýrslunum að framan og á einstöku vörutegundum t. d. hinum svo nefndu »andlegu nauðsynjum« (prentuðum hókum, hljóðfærum o. fl.) má gjöra ráð fyrir miklu meiri vanhöldum. Skýrslurnar um útfluttar vörur eru að öllum jafnaði að mun rjettari en skýrslur um aðfluttar vörur, þó talsvert vanti á að þær sjeu full áreiðanlegar; og að því er snertir útflutning á peningum frá verzlunum hjer á landi er það líka aðgætandi, að hann verður alloptast á þann hátt, að peningarnir eru sendir með póstávísunum, og koma því eigi fram í skýrslunum. — þessi 2 ár, sem skýrslurnar að framan ná yfir, var sent til útlanda í póstávísunum: 1886 508,178 kr. 20 aur. 1887 451,234 — 78 —. Skýrslurnar um að og útfluttar vörur frá verzlunarstöðunum Búðum og Ólafsvík fyrir árið 1887 komu eigi hingað fyr en búið var að semja og prenta skýrslurnar að framan og urðu því eigi teknar með.— Vöruflutningur til og frá þessum stöðum er eigi ósvipaður því sem verið hefur að undanförnu, og skal hjer getið hinna helstu vörutegunda. a. Aðfluttar v'örur: Búðir. Ólafsvík. Búgur 24,000 pund 27,968 pund Búgmjöl 5,000 — 6,500 — Overheadmjöl 6,000 — 5,200 — Bankabygg 15.000 — 18,900 — Baunir » — 1,120 — Hrísgrjón 10,000 — 12,000 — Brauð allskonar 250 kr. 2,510 kr. Kaffibaunir 3,000 pd. 3,920 pd. Kaffirót 1,300 — 3,210 — Sykur allskonar 4,700 — 7,928 — Ymsar nýlenduvörur 200 kr. 376 kr. Salt » 1,405 tn. Neftóbak og munntóbak 374 pd. 840 Pd. Vindlar og reyktóbak 1082 kr. 225 kr. Brennivín og vínandi 1,001 pt. 2,996 pt. Onnur vínföng allskonar 751 kr. 423 kr. Ö1 136 pt. 106 pt. Klæði, ljerept og vefnaður allskonar svo og tvinni 1,400 kr. 1,397 kr. Kaðlar og færi 200 — 1,255 — Járnvörur smærri og stærri 300 — 639 — Skinn og leður 100 — 180 — Ymsar aðrar vörutegundir c. 1,500 — 1,700 —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.