Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Qupperneq 112
108
b. Útfluttar vörur. tíúöir. Ólafsvik.
Saltfiskur (þorskur) 3,000 pund 164,548 pund
Söltuð ýsa og smáfiskur 255 — 59,940 —
Harðfiskur 768 — 2,496 —
Hvít ull 6,800 — 3,660 —
Svört ull og mislit 650 — 246 —
Dúnn 53 — B
Lýsi allskonar 54 tn. 54 tn.
Sundmagi )) 789 pund
Ymsar aðrar vörutegundir c. 200 kr. c. 50 kr.
Verzlunarstöðunura Baufarhöfn og pnrshöfn hefur orðið að slengja saman í skýrsl-
unum hjer að framan vegna þess, að vöruflutningaskýrslur lausakaupmanns eins, er
verzlar á báðum stöðunum, voru eigi sundurliðaðar. Megnið af vörunum, bæði innlendum
og útlendum, viðkemur Eaufarhöfn.
Með því að eigi hefur, þegar á allt er litið, orðið nein stórkostleg breyting frá t. d.
árunum 1883—85 á vörumagni því, sem flutzt hefur inn í landið og út úr því úrin 1886
og 1887 nje á vöruverðlaginu í heild sinni, hefur eigi þótt ástæða til að semja í þetta
sinn sjerstakt yfirlit yfir verðhæð allra innlendra og útlendra vöruteguuda til samans, en
hjer skal aðeins stuttlega drepið á þær helztu breytingar er orðið hafa frá undanfarandi
árum á vöruflutningi til og frá landinu.
Til landsins fluttust:
1883 1884 1885 1886 18871
Kaffibaunir 544,766 pd. 527,379 pd. 600,603 pd. 441,311 pd. 350,675 pd.
Kaffirót m. m. 245,547 — 220,223 — 211,584 - 184,023 — 217,729 —
Kandissykur 600,287 — 614,163 — 617,319 — 519,503 — 512,913 —
Hvítasykur 381,660 — 462,357 — 448,174 — 387,094 — 407,401 —
Púðursykur 104,646 — 134,664 — 111,161 — 102,690 — 125,601 —
Brennivín og vínandi 322,380 pt. 342,654 pt. 250,562 pt. 165,517 pt. 149,893 pt.
Kauðvín og messuvín 19,534 — 16,768 — 13,830 — 7,798 — 6,829 —
Onnur vínföng allsk. 47,626 — 44,629 — 58,404 — 19,103 — 19,075 —
01 86,666 — 102,988 — 106,126 — 43,537 — 60,616 —
Onnur drykkjarf. (óáfeng) 5,847 kr. 6,178 kr. 4,062 kr. 7,559 kr. 7,382 kr.
Silkivefnaður 10,105 — 10,874 — 7,049 — 3,413 — 5,228 —
Klæði ogannar ullarvefn. 122,991 — 131,923 — 92,158 — 46,288 — 48,'595 —
Ljerept o. fl. 262,228 — 318,347 — 218,603 — 139,783 — 174,856 —
Trjeílát 75,333 — 84,939 — 79,951 — 50,248 — 40,084 —
Járnvörur hinar smærri 166,070 — 206,943 — 148,847 — 88,880 — 92,081 —
Járnvörur hinar stærri 43,539 — 60,843 — 55,413 — 27,561 — 19,284 —
Útflutt var:
1883 1884 1885 1886 1887
Hross 3,753 tals 3,859 tals 2,061 tals 1,663 tals 2,523 tals
Sauðfje 9,532 — 10,878 — 31,542 — 20,330 — 15,090 —
Saltkjöt Saltfiskur 941,606 pd. 1,254,203 pd. 463,392 pd. 717,718 pd. 550,314 pd.
(þorskur) 11,360,322 — 7,196,875 — 5,692,480 — 8,357,799 — 10,550,704 —
Harðfiskur 159,409 — 89,011 — 195,696 — 251,482 — 125,246 —
Söltuð síld 24,478 tn. 28,467 tn. 29,491 tn. 11,298 tn. 3,346 tn.
Sundmagi 34,528 pd. 21,832 pd. 19,437 pd. 39,451 pd. 54,054 pd.
Tólg 1) Hjer er 177,972 — 208,533 — 127,908 — talið með |>að sem fiuttist til Ólafsvíkur og tíúða 69,902 — 1887. 56,033 —