Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 23
19
187 9.
Ömt. Borguð brjef. Blaða- bögglar. Óborg- uð brjef. Peninga- Böggul- brjeí og send- sending- íngar. ar. Verð hins senda, kr. aur. Þyngd talin i póst- pundum.
I suðuramtinu 21634 1022 903 1429Í 1888 251135,27 6779
- vesturamtinu 9683 1809 341 408 1379 58344,90 3272
. norður- og austuramtinu 15311 2376 456 746 1834 82558,02 5089
Samtals á Islandi 46628 5207 1700 2583 5101 392038,19 15140
Brjefaskipti við útlönd sjást ekki [af skýrsluuni 1887, og eru þau þó töluverð.
f>að kemur af því, að þegar brjef koma frá Bretlandi eða frá Ameríku og fara yfir Bret-
land, þá fylgja þeim engar póstsendingaskrár. Frá Danmörku fylgja póstsendingaskrár
brjefum, en þessar póstsendingaskrár urðu ekki viðhafðar þegar þessar skýrslur (árið 1887)
voru samdar. |>ar á móti hefur sá, sem þetta skrifar, fengið með aðstoð póstmeistarans
gott yfirlit yfir útlendu brjefaskriptirnar 1887; það er auðvitað ekki nákvæmt, en svo rjett
sem kostur er á.
Eptir þeim athugunum, sem gjörðar voru 1887, kom hingað frá útlöndum:
Frá Danmörku 12980 brjef eða 53.4 °/° af útl. brjefum.
— Ameríku 6790 — _ 28.1 —
— Bretlandi 1120 — — 4.6 —
— þýzkalandi 300 — _ i.2 —
— Svíþjóð 100 — _ 0.4 —
— Noregi 1220 — _ 5.0 —
— Frakklandi 1750 — _ 7.2 —
— Belgíu 30 — _ Q.i . —
Samtals 24290 brjef = 100.Ö j° — — —
Ef farið er út í það, frá hverju þessar brjefaskriptir stafa, þá var það einnig
aðgætt á pósthúsinu 1887. Sú niðurstaða, sem að var komizt, er auðvitað ekki nákvæm,
því þegar brjefunum var flokkað eptir verzlun, fiskiveiðum o. s. frv., var eingöngu farið
eptir utanáskriptinni á brjefunum, og hún dæmd í fljótu bragði. Af hinum útlendu brjef-
um 1887 sýndust stafa frá verzlun:
Frá Danmörku 4230 brjef
— Bretlandi 820 —
— Noregi _140_— 5190 brjef eða 21.4 )t
Frá Amerikuferðum :
Frá Ameríku .... 6790 — — 28.0 -
Frá fiski- eða sildarveiðum :
Frá Frakklandi 1750 brjef
— Noregi 950 — 2700 — — 11.1 -
Frá útlendum ferðamönnum:
Frá Bretlandi 300 brjef
— Belgíu 30 — 330 _ _ 14_
I þarfir vísinda:
Frá Danmörku 250 brjef
— þýzkalandi 300 —
— Svíþjóð 100 — 650 — — 2.7 -
Flyt 15660 brjef eða 64.6 °/°