Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 23

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 23
19 187 9. Ömt. Borguð brjef. Blaða- bögglar. Óborg- uð brjef. Peninga- Böggul- brjeí og send- sending- íngar. ar. Verð hins senda, kr. aur. Þyngd talin i póst- pundum. I suðuramtinu 21634 1022 903 1429Í 1888 251135,27 6779 - vesturamtinu 9683 1809 341 408 1379 58344,90 3272 . norður- og austuramtinu 15311 2376 456 746 1834 82558,02 5089 Samtals á Islandi 46628 5207 1700 2583 5101 392038,19 15140 Brjefaskipti við útlönd sjást ekki [af skýrsluuni 1887, og eru þau þó töluverð. f>að kemur af því, að þegar brjef koma frá Bretlandi eða frá Ameríku og fara yfir Bret- land, þá fylgja þeim engar póstsendingaskrár. Frá Danmörku fylgja póstsendingaskrár brjefum, en þessar póstsendingaskrár urðu ekki viðhafðar þegar þessar skýrslur (árið 1887) voru samdar. |>ar á móti hefur sá, sem þetta skrifar, fengið með aðstoð póstmeistarans gott yfirlit yfir útlendu brjefaskriptirnar 1887; það er auðvitað ekki nákvæmt, en svo rjett sem kostur er á. Eptir þeim athugunum, sem gjörðar voru 1887, kom hingað frá útlöndum: Frá Danmörku 12980 brjef eða 53.4 °/° af útl. brjefum. — Ameríku 6790 — _ 28.1 — — Bretlandi 1120 — — 4.6 — — þýzkalandi 300 — _ i.2 — — Svíþjóð 100 — _ 0.4 — — Noregi 1220 — _ 5.0 — — Frakklandi 1750 — _ 7.2 — — Belgíu 30 — _ Q.i . — Samtals 24290 brjef = 100.Ö j° — — — Ef farið er út í það, frá hverju þessar brjefaskriptir stafa, þá var það einnig aðgætt á pósthúsinu 1887. Sú niðurstaða, sem að var komizt, er auðvitað ekki nákvæm, því þegar brjefunum var flokkað eptir verzlun, fiskiveiðum o. s. frv., var eingöngu farið eptir utanáskriptinni á brjefunum, og hún dæmd í fljótu bragði. Af hinum útlendu brjef- um 1887 sýndust stafa frá verzlun: Frá Danmörku 4230 brjef — Bretlandi 820 — — Noregi _140_— 5190 brjef eða 21.4 )t Frá Amerikuferðum : Frá Ameríku .... 6790 — — 28.0 - Frá fiski- eða sildarveiðum : Frá Frakklandi 1750 brjef — Noregi 950 — 2700 — — 11.1 - Frá útlendum ferðamönnum: Frá Bretlandi 300 brjef — Belgíu 30 — 330 _ _ 14_ I þarfir vísinda: Frá Danmörku 250 brjef — þýzkalandi 300 — — Svíþjóð 100 — 650 — — 2.7 - Flyt 15660 brjef eða 64.6 °/°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.