Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 111

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 111
107 Að meðaltali verið hafa hreinar tekjur hjá gjaldendum, sem tekjuskatt át-tu að greiða af eign af atvinnu tekjuárið 1877 151 kr. 2394 kr. 1878 152 — 2501 — 1879 149 — 2291 — 1884 152 — 2128 — 1885 150 — 2059 — 1886 145 — 2083 — og bendir það á að tekjur af eign hafi haldið sjerþangað til 1886, eu að tekjur af atvinnu hafi verið yfir höfuð lægri síðari þrjú árin en hin fyrri, það stafar af tekjuskatti kaup- manna sjer í lagi. það liggur þá fyrir að líta á hvort öll kurl muni nú koma til grafar hvað tekju- skattinn snertir. þegar um atvinnuskatt er að tala hefur verið bent á það, að laun embættismanna þekkja allar skattanefndir og af þeim er ekki unnt að draga neitt undan. J>ar á móti virðast nefndirnar alveg ókunnugar tekjum kaupmanna, og kaupstaðarborgara og setja þær, að því er oss virðist opt allt of lágt. Skattanefndirnar hjer á landi eru nefnilega ekki komnar svo langt að gjöra það, sem skattanefndirnar á Englandi ávallt gjöra þegar þær eru í óvissu um tekjur einhvers manns, að hækka tekjur hans þangað til hann kvartar, neyðist til að gefa upp tekjur sínar, og staðfesta framburð sinn með eiði. f>að er þannig sagt, að skattanefndin í vissum hluta Lundúnaborgar ljeti kaupmann einn lengi greiða tekjuskatt af 500 pundum um árið. Nefndinni leizt samt svo eptir nokkur ár, sem hann mundi eiga að greiða meira, og hækkaði hann uppi 5000 pund, hann klagaði ekki, svo næsta ár hækkaði nefndin hann upp í 10,000 pund, svo upp í 20,000 pund, og hann kvartaði ekki að heldur. |>á hækkaði nefndin tekjur hans upp í 60,000 pund, og þá klagaði hann, því hann hafði ekki meira en 50,000 pund um árið. Tekjurnar af eign virðast þar á móti koma miklu betur til skila hjá nefndunum. Síðustu 3 áriu hafa þær að meðaltali verið taldar 252000 kr., sem svarar 4"/> vöxtum af 6300000 kr. Öll jarðeign á íslandi er liðugra 8 milljóna virði, þar frá gengur þó c £ hluti sem er opinber eign, þá eru eptir c 6 milljónir sem einstakir menn geta átt, við það bætist $ milljón í erlendum skuldabrjefum. þó jarðir hjer gæfu almennt af sjer 5f>, þá yrðu allar tekjur af eign og af skuldabrjefum einstakra manna ekki mikið yfir 320000 kr. um árið, og þegar þar af koma til skila 252,000 kr. þá mun láta nærri að allar tekjur af fasteignum komi fram, því mikið af fasteignum gengur frá fyrir þá sök, að þeir eru skattfrjálsir, sem hafa minni tekjur af eign en 50 kr., og fyrir þá sök að þeim sem jarðir eiga, er heimilt að draga umboðslaun frá tekjunum. Vjer viljum svo að endingu líta á hvernig tekjur af eign skiptist niður eptir ömt- unum hjer á landi. f>egar fólkstalan haustið 1880 er lögð til grundvallar kom eiun eign- arskatts-greiðandi á: í Suðuramtinu á hverja - Vesturamtinu á hverja - Norður- og Austuramtinu á hverja 1884 56 manns 51 — 43 — 1885 58 manns 51 — 42 — 1886 58 manns 52 — 49 — og sjest þá að þessi ár eru tiltölulega flestir í Norður- og Austuramtinu sem greiða tekjuskatt af eign, og tiltölulega fæstir í Suðuramtinu, sem greiða tekjuskatt af eign Vesturamtið verður þar á milli. Velmegunin verður eptir þessu almennari fyrir norðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.