Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 24

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 24
20 Flutt 15660 brjef eða 64.6 jt I aðrar þarfir: Frá Danmörku 8500 brjef — Noregi 130 — 8630 — — 35.4- Samtals 24290 brjef eða 100.0 °/° Jafnframt þessum brjefaskriptum við útlönd hefir verið sent mjög mikið af pen- ingum til útlanda, sem póststjórnin annast flutning á. Að þessu leyti ljettir hún mjög viðskipti manna hjer við útlönd, og gjörir ljettara fyrir. þeir peningar, sem sendir eru hjeðan með póstávísunum árlega, nema mjög miklu; aptur á móti nemur það litlu, sem hingað er sent utanlands frá með póstum, þó það, sem hingað kemur af peningum, og það, sem hjeðan er sent, á nokkrum árum, hljóti yfir höfuð að vega sig upp; því væri ávallt sent meira út, en sent er hingað, þá yrði á endanum alveg peningalaust hjer. Upphæð póstdvísana hefur verið : Átin. Frá islandi til útlanda, kr. aur. Frá útlöndum til íslands, kr. aur. 1875 253279,34 2492,18 1876 284072,57 5997,32 1877 196904,68 1562,05 1878 197482,24 3356,49 1879 219399,80 2110,65 1880 232091,49 5371,44 Að meðaltali 1876—80 225990,16 3679,59 1881 251374,04 7332,28 1882 203945,29 5786,17 1883 258954,08 12625,96 1884 330703,98 3573,95 1885 335478,14 3028,74 Að meðaltali 1881—85 276091,11 6569,52 1886 508178,20 6615,90 1887 451234,78 20465,17 Af peningum flytur póststjórnin út fyrir landsmenn meira en hún flytur inn; 1876—80 voru það að meðaltali 220 þús. kr., 1881—85 270 þús.kr., 1886 hálf miljón kr. og 1887 425 þús. kr. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.