Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Qupperneq 24
20
Flutt 15660 brjef eða 64.6 jt
I aðrar þarfir:
Frá Danmörku 8500 brjef
— Noregi 130 — 8630 — — 35.4-
Samtals 24290 brjef eða 100.0 °/°
Jafnframt þessum brjefaskriptum við útlönd hefir verið sent mjög mikið af pen-
ingum til útlanda, sem póststjórnin annast flutning á. Að þessu leyti ljettir hún mjög
viðskipti manna hjer við útlönd, og gjörir ljettara fyrir. þeir peningar, sem sendir eru
hjeðan með póstávísunum árlega, nema mjög miklu; aptur á móti nemur það litlu, sem
hingað er sent utanlands frá með póstum, þó það, sem hingað kemur af peningum, og
það, sem hjeðan er sent, á nokkrum árum, hljóti yfir höfuð að vega sig upp; því væri
ávallt sent meira út, en sent er hingað, þá yrði á endanum alveg peningalaust hjer.
Upphæð póstdvísana hefur verið :
Átin. Frá islandi til útlanda, kr. aur. Frá útlöndum til íslands, kr. aur.
1875 253279,34 2492,18
1876 284072,57 5997,32
1877 196904,68 1562,05
1878 197482,24 3356,49
1879 219399,80 2110,65
1880 232091,49 5371,44
Að meðaltali 1876—80 225990,16 3679,59
1881 251374,04 7332,28
1882 203945,29 5786,17
1883 258954,08 12625,96
1884 330703,98 3573,95
1885 335478,14 3028,74
Að meðaltali 1881—85 276091,11 6569,52
1886 508178,20 6615,90
1887 451234,78 20465,17
Af peningum flytur póststjórnin út fyrir landsmenn meira en hún flytur inn;
1876—80 voru það að meðaltali 220 þús. kr., 1881—85 270 þús.kr., 1886 hálf miljón kr.
og 1887 425 þús. kr.
i