Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 67
63
2. Kyn barna. Tafla sú, er lijer fer á eptir, sýnir hve mörg voru sveinbörn og hve
mörg meybörn af börnum þeim, er fæddust þessi þrjú ár í hverju prófastsdæmi á
landinu :
1886 1887 1888
svem . mey. svem. mey. svem . mey.
Austur-Skaptafells prófastsdæmi 12 20 29 20 26 16
Vestur-Skaptafells 14 25 35 22 19 21
Eangárvalla 91 60 64 61 79 47
Arness 63 74 98 82 84 91
Gullbringu- og Kjósar 168 148 125 122 125 143
(Beykjavík 63 52 50 56 49 58)
Borgarfjarðar 36 44 33 45 43 32
Mýra 33 27 22 23 25 32
Snæfellsness- og Hnappadals 56 35 41 42 41 47
Dala 34 33 23 42 34 32
Barðastrandar 32 52 38 44 41 42
Vestur-ísafjarðar 34 29 26 23 39 25
Norður-Isafjarðar —— 71 57 76 53 70 61
Stranda 33 30 24 12 25 26
Húnavatns —— 72 67 68 52 54 38
Skagafjarðar 73 64 63 58 46 55
Eyjafjarðar 94 86 88 82 78 83
Suður-þ>ingeyjar —— 66. 44 63 49 56 47
Norður-þingeyjar 31 30 24 39 19 27
Norður-Múla 50 48 54 55 37 45
Suður-Múla 75 103 87 73 72 71
1138 1076 1081 999 1013 981
2214 2080 1994
Sjeu nú þessar tölur bornar saman við fjölda landsmanna koma árið 1886 15,9
sveinbörn og 15,0 meybörn á hverja 1000 landsmanna, árið 1887 15,5 sveinbörn og 14,2
meybörn, árið 1888 14,6 sveinbörn og 14,2 meybörn, og að meðaltali öll þrjú árin koma
15.3 sveihbörn og 14,5 meybörn á hverja 1000 landsmenn.
Sjeu nú aptur á móti fjöldi sveinbarna og meybarna borinn saman, þá eru árið 1886
51.4 sveinbörn og 48,6 meybörn af hverjum 100 börnum, sem fæðast, árið 1887 52,0 svein-
börn og 48,0 meyböru, árið 1888 50,8 sveinbörn og 49,2 meybörn, og að meðaltali öll
þrjú árin eru 51,4 sveinbörn og 48,6 meybörn af hverjum 100 börnum, sem fæðast.