Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 25

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Blaðsíða 25
Stjórnartíðindi 1889 C. 6. 21 Skýrslur um húseignir á Islandi 1884—1887. Eptir Indriða Linarsson. Skýrslur þessar, sem hafa verið gefnar út tvisvar sinnum áður, eru dregnar út úr skýrslum sýslumanna og bæjarfógeta yfir húsaskattinn. þær hafa töluverða þýðingu fyrir þá sök, að kaupstaðarhús hjer á landi eru brot itr allri þjóðareign vorri, og af því að það hefur mikla þýðingu fyrir þann sem vill gjöra sjer hugmynd um framför eða apturför hjer á landi, að sjáhvort kaupstaðirnir standa í stað, aukast, eða þeim fer aptur. Auðvitað hefur hnignun eins einstaks kauptúns eða kaupstaðar litla þýðingu, því hún sýnir ekki annað, en að það kauptún eða sá kaupstaður, sem um er að ræða, hafi verið settur illa niður. En 'framför eða -apturför heildarinnar getur ekki annað en haft þýðingu fyrir mannfjelagið, sem í hlut á, og verið eptirtektavert fyrir hvern þann, sem vill hafa yfirlit yfir fjelagslífið. þessar skýrslur voru gefnar fyrst út fyrir árió 1879, og þegar litið er yfir árin 1879—87, — það eru 9 ár — þá er framför kaupstaðanna svo mikil, eins og sjest af því, sem fer hjer á eptir, að það gegnir mikilli furðu. Húseignir hafa að tölunni stígið frá 562, uppí 1021 árið 1887, sem bendir á, eitt út af fyrir sig, að kaupstaðir og kaup- tún í lok þessara 9 ára skjóti skjólshúsi yfir minnst 460 heimili, sem ekki voru þar áður; til að sjá fólksfjölgunina í kaupstöðum vorum, verðum vjer að bíða fólkstalsins 1890, og það mun þá sýna sig, að vjer ímyndum oss, að hiin hefurstígið frá 1880—1890 um c. 50°/». Frá 1879—87 hefur virðingarverð kaupstaðarhúsa og annara húsa, sem ekki fylgja jörðu, sem metin er til dýrleika, vaxið frá 1924 þús. kr. upp í 3863 þús. kr., eða um 100"/.; það eru líklega meiri kaupstaðar framfarir, en nokkurt annað land getur bent á að hafi átt sjer stað á einum 9 árum, þegar um þau lönd er að ræða, sem margar aldir hafa verið fullbyggð. Tala húseigna. þegar skýrslurnar þessi 9 ár eru yfirfarnar, sýnir það sig, að tala húseigna hefur verið þessi meðaltal 1879—80........570.5 húseignir meðaltal 1881—85............774.4 húseignir Húseign eru kölluð þau hús, sem, virt eru í einu til húsaskatts; þannig eru öll verzlunarhús sama kaupmanns í einhverju kauptúni kölluð húseign; eitt hús með útihús- um er ein húseign; í Reykjavík er stundum talið sem ein húseign ef sami maður á 2 í- búðarhÚ8. Sjerstök hús eru þannig töluvert fleiri en húseignirnar. Hve mikill munurinn getur verið má sjá af því, að í Reykjavík voru 1879 ...'......310 húseignir en 558 sjerstök hús. 1880 ..........314 ---- — 577 ---- — 1881 ..........339 ----— 611 ---- — og hlutfallið mun vera líkt þessu annarstaðar. í skýrslunum eru ekki taldar kirkjur og skólahús, sem eru skatt frjáls. í Reykjavík og á Vestmannaeyjum eru taldir bæir — sem eiga að gjalda kirkjugjald af húsum, en annarstaðar ekki. 1879 562, 1880 579/ 1881 643 1882 701! 1883 745 1884 8601 1885 923 1886 963 1887 1021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.