Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 100
96
verið laklegt og lungt fyrir neðan
bætir árið 1893 upp hallann, svo
í meðallagi í sambandi við næst
Að því er jarðargróða snertir hefur árið 1892
meðaltal undanfarandi ára í öllum greinum, en aptur
að meðaltal þessara tveggja ára verður nokkurnvegin
undanfarin ár, að töðu einni undanskilinni:
Taða er t.alin :
Arin 1888—91 að meðaltali...........................442076 hestar
^rlð 1892........................384917 j meðaital 417006 —
— 1893.........................4490961
Uthe-y er talið :
Arin J 888—91 að meðaltali..........................884411 hest ir
^■nð 1892 .................... 924303 j meðaltal 99038O —
— 1893 ...................... 10564581
Jarðepli eru talin :
Árin 1888—91 að meðaltali
Árið 1892 .................
— 1893 ................
Bófur og nœpur:
Árin 1888—91 að meðaltali
Árið 1892 .................
— 1893 ................
. .............8674 tunnur
6716| meðaltal 9173 —
116311
.............. 11137 tunnur
6454 * meðaltal 10060 —
13667í
Svarðartckja stendur því sem nær í stað, og hrísrif og skógartekja fer jafnt
minnkandi, sem og betur fer.
Sje jarðargróði áranna 1892 og 1893 reiknaður til peningaverðs eptir sama verð-
lagi og gert hefur verið í athugasemdum við undanfarandi ára skýrslur, sjest greinilega
hlutfall áranna hvort til annar» og hlutfall þeirra við næst undan farin ár.
Árið 1889 nam jarðargróðinn samkvæmt skýrslunum 3627000 króna, og árið 1891
4613544 kr. eða að meðaltali þau ár c. 4120000 kr.
Árið 1892 eru:
384917 hestar af töðu á 4 kr. hesturinn ............... = 1539668 kr.
924303 — — útheyi á 2 —............................ = 1848606 —
6716 tunnur — jarðeplum á 10 — tunnan ............... = 67160 —
6454 — — rófum og næpum á 6 — — = 38724 —
155237 hestar — sverði á 050 — — ............. ... = 77618 —
10656 — — skógi og hrís á 050 — hesturinn ......................... = 5328 —
Peningaverð samtals 3577104 kr.
Arið 1893 eru:
449096 hestar af töðu á 4 kr. hesturiun ............. = 1796384 kr.
1056458 — — útheyi á 2 —............................ = 2112916 —
11631 tunnur — jarðeplum á 10 — tunnan ................ = 116310 —
13667 — — rófum og næpum á 6 — — = 82002 —
164853 hestar — sverði á 050 — hesturinn ............... = 82427 —
9537 — — skógi og hrísi á 050 —........................... = 4769 -=
Peningave.ð samtaís 4194808 kr.
Meðaltal þessara ára .............................................. 3885956 kr.
það vantar þannig c. 234 þúsundir króna upp á að meðaltal áranna 1892 og 1893
jafnist við meðaltal áranna 1889 og 1891 að því er jarðargróða snertir, en bæði eru skýrsl-
urnar mjög ónákvæmar, eins og að framan er á drepið, enda er og hjer um svo stutt árabil að
ræða, að ekki er rjett aðdraga neinar hagfræðislegar ályktanir ut af því, og mi í flestum
greinum skfrskota til yfirlitsins við búnaðarskýrslurnar 1890 og 1891, Stjt. 1892 C., bls. 37—47.