Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 148

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 148
144 Árin. Tala gjald- þegna. Aætlaðar tekjur af eign. Kr. Frádregst eptir 1. gr. lag- anna. Kr. Skatt- skyldar tekjur af eign. Kr. Aætlað- ar tekj- ur af eign á gjald- anda. Kr. Skatt- skyldar tekjur af eign á gjald- anda. Kr. 1877—79 meðaltal 1475 252475 15129 223008 172 151 1884 1477 259022 17331 224275 175 152 1885 1470 256377 20340 220025 174 150 1886 1408 241450 21171 204350 172 145 1887 1298 230075 27469 184425 178 142 1888 1279 230169 30134 185300 179 145 1889 1306 235720 28098 190250 180 146 1890 1352 244520 26541 200525 181 148 1891 1365 243718 26061 200100 180 147 Af töflunni má ajá að tölu gjaldþegna fækkar stöðugt frá 1884—1888, og hún rýrnar á þeim tíma um 200 manns eða hjerumbil um 7da hvern mann, að hún stígur smátt og amátt eptir það, og er orðin 1891, 88 manns hærri, en hún var 1888. Áætlaða tekjuupphæðin heldur sjer nokkurn veginn við það sama öll árin á rnilli 230—259000 kr. en munurinn á skattskyldu tekjunum er miklu meiri, þær eru lægstar 184000 og hæztar 224000, munur á hæztu og lægstu skattakyldum tekjutn verður þannig 40000 kr. Veð- setning eigna er lægst 1877—79 því vextir af þinglýatum veðskuldum eru þá 15000, sem svarar til 375000 kr. í veðskuldabrjefum, og hæztar 1888 eða 30000 kr. sem svarar til 750000 kr. (eða c. 700000 kr. í veðskuldabrjefum). Eptir 1888 lækka þær smátt og smátt og eru 1891 komnar niður í 26000 kr. og ættu þinglýstar veðskuldir þá að hafa lækkað um 100000 kr. frá 1888—91. Með því sem frádregst eptir 1. gr. laganna eru mjög sjaldan talin eða umboðslaun þau, sem jarðeigendur mega draga frá, þegar þeir eiga jarðir langt í burtu, því þau eru vanalegast dregin frá áður, og eru ekki talin með áætluðum tekjum. Nú þegar verið er að stryka út gamlar veðskuldir, sem hafa verið borgaðar fyrir löngu, en aðeins hefur gleymst að aflýsa, má búast við að frádráttardálk- urinn lækki, en nokkuð að mun frá því, sem hann er taliun 1891. það er samt ekki eingöngu hörð ár eða góð ár, sem hafa áhrif á eignartekjurn- ar, því eignartekjur koma sjaldnast inn í peningum, heldur eptir verðlagsskrá á viss- um landaurum einkum veturgömlum sauðum, smjöri og meðalalin, og verðlagsskráin fer eptir gangverði á ýmsum almennum vörum, og gangverð á þeim aptur eptir kaup- staðarverði. Ef meðaltal er tekið fyrir allt land, þá var meðalverð eptir verðlagsskránum þetta, á Veturgömlum Smjöri: Meðalverði sauðum: alinin allra meðal- Árin aliuin á: á: verða; alinin á: 1877—79 92 aur. 62 aur. 57 aur. 1884 101 — 70 — 57 — 1885 107 — 68 — 57 — 1886 98 — 67 — 55 — 1887 81 — 61 — 50 — 1888 82 — 50 — 49 — 1889 86 — 60 — . 50 — 1890 106 — 60 — 53 — 1891 112 — 60 — 58 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.