Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 155

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 155
151 Atvinnutekjur. Af yfirlíti því, sem hjer fer á eptir, má sjá bæði tölu þeirra, sem greitt hafa atvinnuskatt, tekjurnar sjálfar, það sem frá er dregið, og skattur ekki talinn af, og að lokum hina skattshyldu upphæð sjálfa. Tala Áætlaðar Frádregst Skattskyld- gjald- tekjur af eptir 7. gr. ar tekjur þegna atviunu, laganna, af atvinnu, kr. kr. kr. 1877—79 meðaltal . . . . 241 779000 201000 336000 1884 . . 262 769000 207000 295000 1885 . . 250 734000 176000 264000 1886 . . 250 786000 253000 270000 1887 . . 254 1051000 295000 378000 1888 . . 290 1127000 299000 428000 1889 . . 290 998000 373000 363000 1890 . . 302 1141000 416000 412000 1891 . . . 293 1160000 499000 364000 Tekjuupphæðin og hin skattskylda upphæð fara mikið eptir því, hvort kaupmenn gefa mikið upp eða ekki, og það ætti með öðrum orðum að vera sama og að segja eptir því, hvernig verzlunin hefur gengið hvert einstakt ár. Bn tekjuskattur kaupmanna af at- vinnu getur gengið svo fjarskamikið til á tveimur árum; sami maðurinn getur haft t. d. 5000 kr. skaða annað árið, en 20000 kr. ábata hitt árið, þótt flestar verzlanir yfir höfuð að tala hljóti árlega að vera reknar með einhverjum hag. Að framan hefur verið sýnt, hvernig atvinnutekjur skiptast niður á gjaldþegn- ana eptir upphæð tekjanna. Hjer á eptir skal eius og að undanfórnu verða bent á, af hve háum tekjum atvinnuskattur er greiddur að meðaltali á öllu landinu. Skattskyldar tekjur af atvinnu á hvern gjaldanda voru: Arin 1877—79 að meðaltali .............................. 2394 kr. árið 1884 ................................................ 2128 — — 1885 ................................................. 2059 — — 1886 ................................................ 2083 — — 1887 ................................................ 2492 — — 1888 ................................................ 2479 — — 1889 ................................................ 2270 — — 1890 ................................................ 2364 — — 1891 ................................................ 2245 — Meðaltalið 1877—79, sem áður hefur verið talið kr. 2429 þó það sje ekki rjett er leið- rjett hjer, meðaltalið er kr. 2394. Jpví miður sýnir bæði þetta meðaltal hjer að ofan og töflurnar yfir atvinnuskatt- inn hjer að framan ekki hag gjaldþegnanna nema þeir eigi heima í kaupstað. Meðal þeirra sem greiða tekjuskatt eru embættismenn til sveita, sem sjaldnast lifa af launum sínutn eingöngu, heldur jafnframt af búskap eða sjávarútvegi, en sá hlutinn af tekjum þeirra, sem stafar frá þeirri atvinnu greiðir aðra skatta, og frá þeim sköttum getur mað- ur ekki ályktað neittjum arðinn af búinu eða sjáfarútvegnum. Skýrslurnar ná þannig fylli- lega að eins yfir mjög fámennan flokk manna, embættismenn og kaupstaðarborgara, og ekki aðra. Sje samt sem áður litið á þetta meðaltal hjer að ofan, þá ber það með sjer að meðaltals atvinnutekjur hafa verið fremur háar árin 1877—79, lækka eptir það og verða lægstar 1885, byrja að stíga aptur eptir það, og verða hæztar 1887 og 1888 en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.