Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 123
119
Urn manndauða.
Taflan hjer á eptir sýnir fjölda og kyn látinna mauna í hverju prófastsdæmi á
landinu árið 1893, svo og hve margir hafa dáíð af slysförum og hve margir fyrirfarið sjer.
Látnir: j?ar af dóu slysfara- dauða:
Karl- ar Kon- ur Sam- tals Drukkn- aðir Dánir af öðrum slyaf. Fyrir- fóru sjer
Suður-Múla prófa6tsdæmi 43 30 73 » 1 1
Norður-Múla prófastsdæmi 35 24 59 » 1 »
Norður-|>lngeyjar prófastsdæmi 9 11 20 » » 1
Suður-þ>ingeyjar prófastsdæmi 24 25 49 )> » »
Eyjafjarðar prófastsdæmi 26 34 80 4 » »
^kagafjarðar prófastsdæmi 44 35 79 1 ' » »
^únavatns prófastsdæmi 19 28 47 » » »
®.tranda prófastsdæmi 14 16 30 3 » »
Norður-íaafjar5ar prófa3tsdæmi 55 34 89 12 1
Vestur-ísafjarðar nrófaetsdæmi 16 23 39 1 1 »
Barðastrandar prófastsdæmi 25 24 49 » » »
Dala prófastsdæmi 16 24 40 » » »
Snæfellsness prófastsdæmi 38 29 67 » 1 »
Mýra prófastsdæmi. 13 8 21 » » 1
Borgarfjarðar prófastsdæmi 18 14 32 1 » »
Kjalarness prófastsdæmi 106 74 180 15 1 »
(Reykjavík1 .... 32 26 58 » 1 •)
Arness prófastsdæmi .. . 58 54 112 » 2 1
BaDgárva)Ia prófastsdæmi 68 47 115 27 1 »
Vestur-Skaptafells prófastsdæmi 15 14 29 5 » »
Austur-Skaptafells prófastsdæmi 9 17 » » »
Á. öllu íslandi 671 556 1227 69 10 4
Samkvæmt þessari töflu, samanborinni við mannfjöldann á öllu landinu, sjest, að
af hverju þúsundi landsmanna hafa dáið 17,1 eða 1 af hverjum 58, og er það hjer um
bil sama hlutfallstala eins og árið 1892, en það ár var manndauði miklu minni en að
meðaltaii 10 næ6tu ár þar á undan, eins og talað var um í skýrslunum um gipta, fædda
og dána 1892 (Stj.tíð. 1893 C. bls. 139).
Hlutfallið á milli látinna karla og kveuna var þannig 1893, að af hverjum 100
látinna manna voru 54,7 karlmenn, en 45,3 kvennmenn.
1) Reykjavík er eigi talin með í samlagningunni.