Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 151
147
Af skýrslu þessari má sjá hvernig eignunum er skipt milli gjaldþegna í hverrr
sýalu 1891, og til samanburðar eru sett fyrir neðan árin 1878, 1886 og 1889. Eius og
áður hefur veiið sýnt hefur tölu gjnldþegna fækkað frá því fyrsta, en hiín er síðari árin
að hækka aptur. Eins og áður hefur verið sýnt hefur tölu stóreignamanna eða þeirra,
sem hafa 800 kr. tekjur af eign eða meira fækkað mikið, og þeirri fækkun heldur áfram
enn, þar sem þeim fjölgar ekki þótt gjaldþegnatalan stígi yfir höfuð. þeir sem höfðu
800 kr. tekjur eða meira voru:
árið 1878 ......................................... 27
— 1886 ....................................... 21
— 1889 ....................................... 15
— 1891...........................................14
Ef vjer gætum að, hve margir af íbúum hvers amts greiða eignarskatt, þá kemur
einn eignarskattsgreiðandi
í Suðuramtinu í Vesturamtinu í Norður- og Austuramtinu
á hverja á hverja á hverja
Árið 1884 . . . . 56 manns 51 manns 43 manns
— 1885 . . . . 58 — 51 — 42 —
— 1886 . . . . 58 — 52 — 49 —
— 1887 . . . . 66 — 53 — 47 —
— 1888 . . . . 66 — 53 — 49 —
— 1889 . . . . 61 — 53 — 48 —
—. 1890 . . . . 62 — 52 — 45 —
— 1891 . . . . 60 — 54 _ 44 —
sem sýnir að eignamenn eru tiltölulega flestir í Norður- og Austuramtinu, en fæstir f
Suðuramtinu. Ef litið er á það, hve miklu hinar gjaldskyldu tekjur nema á hvern gjald-
anda að meðaltali koma:
í Suðuramtinu í Vesturamtinu f Norður- og Austuramtinu
Árið 1884 . . . 157 kr. 164 kr. 141 kr.
— 1885 . . . 157 — 162 — 133 —
— 1886 . . . 155 — 154 — 130 —
— 1887 . . . 160 — 159 _ 122 —
— 1888 . . . 165 — 149 — 145 _
_ 1889 . . . 154 — 145 — 135 —
— 1890 . . . 196 — 179 — 170 —
_ 1891 . . . 184 — 175 — 173 —
1884—85 hafa Vestfirðingar hæstar eignartekjur að meðaltali, eptir það hafa íbúar Suð-
uramt8Íns hæstar eignartekjur á gjaldþegu öll árin, og síðasta árið hafa Norðlend-
ingar næstum náð Vestfirðingum, en hafa staðið lægst öll hin árin. þ>að er einkenni-
legt við töfluna yfir gjaldþegna í hverri sýslu hjer að framan, hvað mikið hefur fallið
burtu af gjaldendum með tekjum frá 50—100 kr.
Sje nú litiö á hve miklar eignartekjur koma á hvern mann í hverju amti þá
verður það, eins og nú skal greina:
1889
1 Suðuramtinu...................................................kr. 2.51
í Vesturamtinu....................................................— 2.74
í Norður- og Austuramtinu.........................................— 2.82
þar stendur Norður- og Austuramtið hæzt. Velmegunin er jafnari þar en
1891
kr. 3.12
— 3.18
_ 3.95
í hinum
ömtunum.