Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Page 151

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Page 151
147 Af skýrslu þessari má sjá hvernig eignunum er skipt milli gjaldþegna í hverrr sýalu 1891, og til samanburðar eru sett fyrir neðan árin 1878, 1886 og 1889. Eius og áður hefur veiið sýnt hefur tölu gjnldþegna fækkað frá því fyrsta, en hiín er síðari árin að hækka aptur. Eins og áður hefur verið sýnt hefur tölu stóreignamanna eða þeirra, sem hafa 800 kr. tekjur af eign eða meira fækkað mikið, og þeirri fækkun heldur áfram enn, þar sem þeim fjölgar ekki þótt gjaldþegnatalan stígi yfir höfuð. þeir sem höfðu 800 kr. tekjur eða meira voru: árið 1878 ......................................... 27 — 1886 ....................................... 21 — 1889 ....................................... 15 — 1891...........................................14 Ef vjer gætum að, hve margir af íbúum hvers amts greiða eignarskatt, þá kemur einn eignarskattsgreiðandi í Suðuramtinu í Vesturamtinu í Norður- og Austuramtinu á hverja á hverja á hverja Árið 1884 . . . . 56 manns 51 manns 43 manns — 1885 . . . . 58 — 51 — 42 — — 1886 . . . . 58 — 52 — 49 — — 1887 . . . . 66 — 53 — 47 — — 1888 . . . . 66 — 53 — 49 — — 1889 . . . . 61 — 53 — 48 — —. 1890 . . . . 62 — 52 — 45 — — 1891 . . . . 60 — 54 _ 44 — sem sýnir að eignamenn eru tiltölulega flestir í Norður- og Austuramtinu, en fæstir f Suðuramtinu. Ef litið er á það, hve miklu hinar gjaldskyldu tekjur nema á hvern gjald- anda að meðaltali koma: í Suðuramtinu í Vesturamtinu f Norður- og Austuramtinu Árið 1884 . . . 157 kr. 164 kr. 141 kr. — 1885 . . . 157 — 162 — 133 — — 1886 . . . 155 — 154 — 130 — — 1887 . . . 160 — 159 _ 122 — — 1888 . . . 165 — 149 — 145 _ _ 1889 . . . 154 — 145 — 135 — — 1890 . . . 196 — 179 — 170 — _ 1891 . . . 184 — 175 — 173 — 1884—85 hafa Vestfirðingar hæstar eignartekjur að meðaltali, eptir það hafa íbúar Suð- uramt8Íns hæstar eignartekjur á gjaldþegu öll árin, og síðasta árið hafa Norðlend- ingar næstum náð Vestfirðingum, en hafa staðið lægst öll hin árin. þ>að er einkenni- legt við töfluna yfir gjaldþegna í hverri sýslu hjer að framan, hvað mikið hefur fallið burtu af gjaldendum með tekjum frá 50—100 kr. Sje nú litiö á hve miklar eignartekjur koma á hvern mann í hverju amti þá verður það, eins og nú skal greina: 1889 1 Suðuramtinu...................................................kr. 2.51 í Vesturamtinu....................................................— 2.74 í Norður- og Austuramtinu.........................................— 2.82 þar stendur Norður- og Austuramtið hæzt. Velmegunin er jafnari þar en 1891 kr. 3.12 — 3.18 _ 3.95 í hinum ömtunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.