Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 122

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 122
118 TJm fœðingar. Eptirfylgjandi tafla sýnir tölu hinna fæddu barna í hverju prófastsdæmi og kyn- ferði þeirra; sömuleiðis hve mörg af þeim voru skilgetin og hve mörg óskilgetin, svo og hre mörg voru fædd lifandi og h\e mörg andvana og ennfremur sjest af töflunni hve mörg af hiuum andvanafæddu börnum voru skilgetin og hve mörg óskilgetin. Ejöldi barua þaraf voru Bör Lif- andi fædd nin voru: Andvanafædd svein- ar meyj- ar sam- tals skil- getin óskil- getin skil- getin óskil- getin Suður-Miíla prófastsdæmi 99 79 178 155 23 172 4 2 Norður-Múla prófastsdæmi 57 45 102 93 9 100 2 » Norður-þingeyjar prófastsdæmi... 20 21 41 86 5 39 2 » Suður-þingeyjar prófastsdæmi ... 58 68 126 118 8 121 5 » Eyjafjarðar prófastsdæmi 97 88 185 170 15 180 4 1 Skagafjarðar prófastsdæmi 83 68 151 123 28 143 7 1 Húnavatns prófastsdæmi 52 60 112 91 21 108 3 1 Stranda prófastsdæmi 29 36 65 52 13 63 » 2 Norður-ísafjarðar prófastsdæmi... 87 63 150 125 25 141 7 2 Yestur-Isafjarðar prófastsdæmi ... 34 41 75 64 11 71 3 1 Barðastrandar prófastsdæmi 55 50 105 90 15 102 2 1 Dala prófastsdæmi 47 35 82 66 16 79 2 1 Snæfellsness prófastsdæmi 63 55 118 102 16 114 2 2 Mýra prófastsdæmi 34 35 69 54 15 66 2 1 Borgarfjarðar prófastsdæmi 42 30 72 57 15 69 3 » Kjalarness prófascsdæmi 163 145 308 248 60 290 10 8 (Beykjavík1) 74 62 136 114 22 134 1 1 Arness prófastsdæmi 98 102 200 147 53 194 3 3 Bangárvalla prófastsdæmi 86 62 148 105 43 146 2 » Vestur- Skaptafells prófastsdæmi.. 40 38 78 62 16 76 2 » Austur-Skaptafells prófastsdæmi.. 20 19 39 35 4 39 » » Samtals HT264 1140 2404 1993 411 2313 65 26 Taflan sýnir, samanborin við manufjöldann, að 33,5 börn koma á hverja 1000 lands- manna eða því nær hið sama og næstu 2 ár á undan að meðaltali. Ennfremur sjest af töflunni að af hinum fæddu börnum hafa 52,6 af hundraði verið sveinbörn, en 47,4 tney- börn. — þá sjest einnig, að af hinum fæddu börnum hafa 82,9 af hundraði verið skilgetin en eigi nema 17,1 óskilgetin og er það talsvert minna en undanfarin ár. Loks ber tafl- an með sjer að af hinum fæddu börnum hafa 3,8 af hundraði fæðst andvana, og með tilliti til þess, hvort fleiri fæðist andvana skilgetin börn eðá óskilgetin, sýnir taflan að end- ingu, að af hundrað skilgetnum börnum fæddust 3,3 atidvana, en af óskilgetnum börnum 6,3 og er þetta líkt hlutfall og að undanförnu. Fleirburafœðingar voru samtals 44 á árinu 1893, þar af 37 skilgetnar, en 7 óskil- getnar. þríburafæðing hefur engin komið fyrir. 1) Reykjavík er eigi talin með í samlagningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.