Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 54

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 54
52 í skýrslunni yfir frímerkjasöluna eru frímerkin talin seld á þeim stöðum, sem nú eru póstafgreiðslustaðir, án tillits til þess, þó póstafgreiðslan hafi áður verið á öðrum stöðum. Póstafgreiðslur hjer á landi eiga ekki neitt fastákveðið heimili, og flytjast því opt og tíð- um frá einu heimili til annars af ýmsum ástæðum, sem hjer er óþarfi að greina frá. Síð- an 1876 eru þessar breytingar í þá átt holztar : Arið 1877 var póstafgreiðslan á Eiðum í Norður-Múlasýslu, en fluttist þaðan árið eptir að Iíollsstöðum ; þaðan fluttist svo póstafgreiðslan aptur 1882 að Höfða og hefir verið þar til þessa. Póstafgreiðslau í Skagafirði var árin 1877—1878 á Ivrossanesi, 1879 —1881 var húu á Víðimýri, 1882 og fyrri árshelraing 1883 var húu í Vailholti, síðari hluta sama árs fram til 1886 var húu í Miklabæ, en síðan var hún aptur flutt að Víði- rnýri og þar er hún enn í dag. Póstafgreiðslan á Bskifirði var stofnsett fyrri liluta árs 1880, Rauðkollsstaða póstafgreiðsla ári síðar, og Vopnafjarðar póstafgreiðslan ekki fyr en 1888. Arið 1890 varð Sauðárkrókur póstafgreiðslustaður og loks Dýrafjörður 1892. þess verður að geta til skýringar, að frá þeim upphæðum, sem taldar eru í þessari skýrslu, dragast 4°/. ómakslauu til seljanda, eða til kaupanda, ef keypt er ekki minna en heil örk af frímerkjum í einu. Tekjur póstsjóðs verða því 4"/. minni en skýrslan segir. Eins og sjá má af síðari skýrsluntii hjer að framan, á bls. 50—51, yfir kostnað við póstflutningana, hafa útgjöldin vaxið að líku skapi og brjefaskriptir og sendingar með póstum hafa aukizt. Samfara þessum kostnaði eru og meiri útgjöld til áhaldakaupa, svo sem póstkoflorta og skinntaskua, sem póstarnir verða að hafa meðferðis. Prentunarkostnað- urinn, sem liggur mest í prentun á póstsendingaskrám og öðrum eyðublöðum, í þarfir póst- afgreiðenda, var 1877 ekki fullár 180 kr., en hefir orðið næztur 1892, eða 683 kr., en nokkru minni síðan. Póstafgreiðslumönnum hefir einnig fjölgað á þessum tíma, og laun hinna eldri aukizt og brjefhirðingastaóir meira og minna á hverju ári. Árið 1877 voru 18 póstafgreiðslustaðir og 42 brjefhirðingastaðir. — 1879 — 18 48 -- — 1887 — 20 60 -- — 1894 eru 23 120 - I skýrslunum hefi jeg orðið var við þessar prentvillur: Bls. 4, 13. dálki ö. línu a. n. 253 í staðinn fyrir 243. —10, 13. — 10.--------------26 í — — 62. — 26, 11. — 16.--------- 121573 í — — 112573.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.